Jólalegur Wright sigldi inn í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 23:33 Peter Wright mætti klæddur eins og Grinch í fyrra. Hann vann öruggan 3-0 sigur í kvöld. Luke Walker/Getty Images Hinn skrautlegi Peter Wright er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir öruggan 3-0 sigur gegn Englendingnum Ryan Meikle í lokaviðureign kvöldsins. Peter Wright hikstaði aðeins í upphafi viðureignarinnar og þurfti alla fimm leggina til að klára fyrsta settið. Skotinn var svo heldur öruggari í öðru setti þar sem hann vann 3-1, og þriðja settið reyndist það seinasta þar sem Wright sigraði 3-0 og þar með tryggði heimsmeistarinn frá 2020 sér sæti í 32-manna úrslitum. 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗪𝗛𝗜𝗧𝗘𝗪𝗔𝗦𝗛𝗘𝗦 𝗠𝗘𝗜𝗞𝗟𝗘! 🐍Peter Wright not at his best but he gets the job done, sealing a whitewash 3-0 success over the young Ryan Meikle! pic.twitter.com/jEYkArctE8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Fyrr í kvöld vann Englendingurinn Ross Smith öruggan 3-0 sigur gegn nafna sínum frá Kanada, Jeff Smith, og Joe Murnan sló aldursforseta mótsins, Paul Lim, úr leik með 3-2 sigri. Þá má ekki gleyma stóru stund kvöldsins þegar William Borland sigraði Bradley Brooks 3-2, en Borland kláraði viðureignina með fyrsta níu pílna leik mótsins. Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. 17. desember 2021 22:39 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Peter Wright hikstaði aðeins í upphafi viðureignarinnar og þurfti alla fimm leggina til að klára fyrsta settið. Skotinn var svo heldur öruggari í öðru setti þar sem hann vann 3-1, og þriðja settið reyndist það seinasta þar sem Wright sigraði 3-0 og þar með tryggði heimsmeistarinn frá 2020 sér sæti í 32-manna úrslitum. 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗪𝗛𝗜𝗧𝗘𝗪𝗔𝗦𝗛𝗘𝗦 𝗠𝗘𝗜𝗞𝗟𝗘! 🐍Peter Wright not at his best but he gets the job done, sealing a whitewash 3-0 success over the young Ryan Meikle! pic.twitter.com/jEYkArctE8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Fyrr í kvöld vann Englendingurinn Ross Smith öruggan 3-0 sigur gegn nafna sínum frá Kanada, Jeff Smith, og Joe Murnan sló aldursforseta mótsins, Paul Lim, úr leik með 3-2 sigri. Þá má ekki gleyma stóru stund kvöldsins þegar William Borland sigraði Bradley Brooks 3-2, en Borland kláraði viðureignina með fyrsta níu pílna leik mótsins.
Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. 17. desember 2021 22:39 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. 17. desember 2021 22:39
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti