Magnús Örn vill leiða lista Sjálfstæðisflokks á Seltjarnarnesi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. desember 2021 18:45 Magnús Örn hefur sóst eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Vísir Magnús Örn Guðmundsson viðskiptafræðingur hefur boðið sig fram í oddvitasætið í prófkjöri Sjálfstæðismanna á Seltjarnarrnesi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Prófkjörið mun fara fram fyrir kosningarnar í febrúar á nýju ári. Þetta segir í tilkynningu frá Magnúsi. Magnús er forseti bæjastjórnar og formaður bæjarráðs og starfar einnig sem forstöðumaður hjá sjóðastýringarfélaginu Stefni hf. Hann segist í tilkynningu fyrst og fremst leggja áherslu á lága skatta, hagkvæman rekstur, skilvirka stjórnsýslu, hátt þjónustustig og forgangsröðun framkvæmda líkt og á þessu kjörtímabili. „Á síðustu misserum hafa margvíslegar áskoranir blasað við Seltjarnarnesbæ líkt og öðrum sveitarfélögum, bæði í rekstri og fjárfestingum. Hækkun launa opinberra starfsmanna umfram almenn laun og hækkun lífeyrisskuldbindingar hafa verið afar krefjandi og heimsfaraldur þyngt róðurinn enn frekar,“ segir í tilkynningu Magnúsar. Hann segir vel hafa tekist til að stýra sveitarfélaginu í gegn um þessar áskoranir og sé aukning skulda þá hófleg en engin langtímalán hafi verið tekin á síðasta ári. Seltjarnarnesbæjar sé í raun í öfundsverðri stöðu þegar komi að skuldaviðmiðum sveitarfélagsins, ekki síst þegar tekið sé tilllit til samninga ríkisins og Reykjavíkurborgar við bæinn. „Skuldbinding þessara aðila við bæinn nema samtals yfir 1.600 milljónum vegna bygginga mannvirkja á Seltjarnarnesi sem bærinn á og ríki og borg leigja þó margir kjósi að gleyma þeirri staðreynd. Það er yfir helmingur af langtímaskuldum bæjarins.“ Nýtt hjúkrunarheimili, Seltjörn, hafi þegar risið, viðbygging við íþróttahús hafi verið gerð í samstarfi við Reykjavíkurborg og Lækningaminjasafnið verði að Náttúruminjasafni í eigu ríkisins. Þá sé þegar byrjað á nýjum búsetukjarna fyrir fatlaða sem muni skapa hagræði og bæta þjónustu, og nýr leikskóli muni fljótlega rísa. „Áskoranir munu halda áfram og afar mikilvægt er að sterkur og samstilltur hópur Sjálfstæðismanna haldi um stjórnartaumana á Nesinu eftir næstu kosningar og taki á rekstri bæjarins af festu,“ skrifar Magnús. „Framundan er uppbyggingarskeið en ný Gróttubyggð mun brátt rísa við Bygggarða. Gert er ráð fyrir töluverðri fjölgun íbúa og auknum skatttekjum án þess að fjárfesta þurfi í innviðum. Magnús vill lækka fasteinaskatt og lækka útsvar.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Seltjarnarnes Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Hækka útsvar eftir að fulltrúi Sjálfstæðisflokks lagðist á sveif með minnihlutanum Samþykkt var að hækka útsvar Seltjarnarnesbæjar úr 13,70 prósentum í 14,09 prósent á fundi bæjarstjórnar í dag. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins klofnaði við atkvæðagreiðsluna og lagðist fulltrúi flokksins á sveif með minnihlutanum. 15. desember 2021 12:43 Miklar breytingar fram undan Barist verður um eftirsóttar bæjarstjórastöður í sveitarfélögum í kringum Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum að sögn stjórnmálafræðings. Rúmir fimm mánuðir eru til kosninga og línurnar eru farnar að skýrast. 15. desember 2021 09:58 Rósa ætlar að halda í bæjarstjórastólinn Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, gefur áfram kost á sér í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Sömu sögu er að segja af Ármanni Kr. Ólafssyni í Kópavogi. 14. desember 2021 14:16 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá Magnúsi. Magnús er forseti bæjastjórnar og formaður bæjarráðs og starfar einnig sem forstöðumaður hjá sjóðastýringarfélaginu Stefni hf. Hann segist í tilkynningu fyrst og fremst leggja áherslu á lága skatta, hagkvæman rekstur, skilvirka stjórnsýslu, hátt þjónustustig og forgangsröðun framkvæmda líkt og á þessu kjörtímabili. „Á síðustu misserum hafa margvíslegar áskoranir blasað við Seltjarnarnesbæ líkt og öðrum sveitarfélögum, bæði í rekstri og fjárfestingum. Hækkun launa opinberra starfsmanna umfram almenn laun og hækkun lífeyrisskuldbindingar hafa verið afar krefjandi og heimsfaraldur þyngt róðurinn enn frekar,“ segir í tilkynningu Magnúsar. Hann segir vel hafa tekist til að stýra sveitarfélaginu í gegn um þessar áskoranir og sé aukning skulda þá hófleg en engin langtímalán hafi verið tekin á síðasta ári. Seltjarnarnesbæjar sé í raun í öfundsverðri stöðu þegar komi að skuldaviðmiðum sveitarfélagsins, ekki síst þegar tekið sé tilllit til samninga ríkisins og Reykjavíkurborgar við bæinn. „Skuldbinding þessara aðila við bæinn nema samtals yfir 1.600 milljónum vegna bygginga mannvirkja á Seltjarnarnesi sem bærinn á og ríki og borg leigja þó margir kjósi að gleyma þeirri staðreynd. Það er yfir helmingur af langtímaskuldum bæjarins.“ Nýtt hjúkrunarheimili, Seltjörn, hafi þegar risið, viðbygging við íþróttahús hafi verið gerð í samstarfi við Reykjavíkurborg og Lækningaminjasafnið verði að Náttúruminjasafni í eigu ríkisins. Þá sé þegar byrjað á nýjum búsetukjarna fyrir fatlaða sem muni skapa hagræði og bæta þjónustu, og nýr leikskóli muni fljótlega rísa. „Áskoranir munu halda áfram og afar mikilvægt er að sterkur og samstilltur hópur Sjálfstæðismanna haldi um stjórnartaumana á Nesinu eftir næstu kosningar og taki á rekstri bæjarins af festu,“ skrifar Magnús. „Framundan er uppbyggingarskeið en ný Gróttubyggð mun brátt rísa við Bygggarða. Gert er ráð fyrir töluverðri fjölgun íbúa og auknum skatttekjum án þess að fjárfesta þurfi í innviðum. Magnús vill lækka fasteinaskatt og lækka útsvar.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Seltjarnarnes Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Hækka útsvar eftir að fulltrúi Sjálfstæðisflokks lagðist á sveif með minnihlutanum Samþykkt var að hækka útsvar Seltjarnarnesbæjar úr 13,70 prósentum í 14,09 prósent á fundi bæjarstjórnar í dag. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins klofnaði við atkvæðagreiðsluna og lagðist fulltrúi flokksins á sveif með minnihlutanum. 15. desember 2021 12:43 Miklar breytingar fram undan Barist verður um eftirsóttar bæjarstjórastöður í sveitarfélögum í kringum Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum að sögn stjórnmálafræðings. Rúmir fimm mánuðir eru til kosninga og línurnar eru farnar að skýrast. 15. desember 2021 09:58 Rósa ætlar að halda í bæjarstjórastólinn Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, gefur áfram kost á sér í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Sömu sögu er að segja af Ármanni Kr. Ólafssyni í Kópavogi. 14. desember 2021 14:16 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Hækka útsvar eftir að fulltrúi Sjálfstæðisflokks lagðist á sveif með minnihlutanum Samþykkt var að hækka útsvar Seltjarnarnesbæjar úr 13,70 prósentum í 14,09 prósent á fundi bæjarstjórnar í dag. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins klofnaði við atkvæðagreiðsluna og lagðist fulltrúi flokksins á sveif með minnihlutanum. 15. desember 2021 12:43
Miklar breytingar fram undan Barist verður um eftirsóttar bæjarstjórastöður í sveitarfélögum í kringum Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum að sögn stjórnmálafræðings. Rúmir fimm mánuðir eru til kosninga og línurnar eru farnar að skýrast. 15. desember 2021 09:58
Rósa ætlar að halda í bæjarstjórastólinn Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, gefur áfram kost á sér í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Sömu sögu er að segja af Ármanni Kr. Ólafssyni í Kópavogi. 14. desember 2021 14:16
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda