Hafa loks náð saman um níu mánuði eftir kosningar Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2021 21:00 Mark Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010. EPA Hollensku stjórnmálaflokkarnir sem hafa starfað saman í stjórn frá árinu 2017 hafa loks náð saman um framhald stjórnarsamstarfsins, um níu mánuði eftir þingkosningarnar. Samkomulagið gerir það að verkum að forsætisráðherrann Mark Rutte mun stýra landinu sitt fjórða kjörtímabil. Aldrei hafa stjórnarmyndunarviðræður tekið svo langan tíma í sögu landsins, eða heilan 271 dag. Íhaldsflokkur Ruttes, VVD, varð stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningarnar í mars síðastliðinn en þurfti stuðning hins evrópusinnaðaflokks, D66 og tveggja kristilegra flokka til að geta áfram stýrt landinu. Nýr stjórnarsáttmáli e meðal annars sagður fela í sér aukið fé til húsnæðismála, hækkun barnabóta og aukinna útgjalda til heilbrigðis- og menntamála, að því er segir í frétt Reuters. Þá er búist við að milljörðum evra verði varið í baráttuna við loftslagsbreytingar, en Holland losar einna mest magn gróðurhúsalofttegunda af ríkjum Evrópusambandsins, sé litið til höfðatölu. Reiknað er með að nýi stjórnarsáttmálinn verði kynntur á miðvikudag og að ný ríkisstjórn Ruttes verði svo kynnt til sögunnar snemma á næsta ári. Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010 og er hann nú sá leiðtogi aðildarríkja ESB, ásamt Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sem hefur lengst setið í embætti, eftir að Angela Merkel hætti sem kanslari Þýskalands. Holland Tengdar fréttir Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Aldrei hafa stjórnarmyndunarviðræður tekið svo langan tíma í sögu landsins, eða heilan 271 dag. Íhaldsflokkur Ruttes, VVD, varð stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningarnar í mars síðastliðinn en þurfti stuðning hins evrópusinnaðaflokks, D66 og tveggja kristilegra flokka til að geta áfram stýrt landinu. Nýr stjórnarsáttmáli e meðal annars sagður fela í sér aukið fé til húsnæðismála, hækkun barnabóta og aukinna útgjalda til heilbrigðis- og menntamála, að því er segir í frétt Reuters. Þá er búist við að milljörðum evra verði varið í baráttuna við loftslagsbreytingar, en Holland losar einna mest magn gróðurhúsalofttegunda af ríkjum Evrópusambandsins, sé litið til höfðatölu. Reiknað er með að nýi stjórnarsáttmálinn verði kynntur á miðvikudag og að ný ríkisstjórn Ruttes verði svo kynnt til sögunnar snemma á næsta ári. Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010 og er hann nú sá leiðtogi aðildarríkja ESB, ásamt Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sem hefur lengst setið í embætti, eftir að Angela Merkel hætti sem kanslari Þýskalands.
Holland Tengdar fréttir Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05