Hafa loks náð saman um níu mánuði eftir kosningar Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2021 21:00 Mark Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010. EPA Hollensku stjórnmálaflokkarnir sem hafa starfað saman í stjórn frá árinu 2017 hafa loks náð saman um framhald stjórnarsamstarfsins, um níu mánuði eftir þingkosningarnar. Samkomulagið gerir það að verkum að forsætisráðherrann Mark Rutte mun stýra landinu sitt fjórða kjörtímabil. Aldrei hafa stjórnarmyndunarviðræður tekið svo langan tíma í sögu landsins, eða heilan 271 dag. Íhaldsflokkur Ruttes, VVD, varð stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningarnar í mars síðastliðinn en þurfti stuðning hins evrópusinnaðaflokks, D66 og tveggja kristilegra flokka til að geta áfram stýrt landinu. Nýr stjórnarsáttmáli e meðal annars sagður fela í sér aukið fé til húsnæðismála, hækkun barnabóta og aukinna útgjalda til heilbrigðis- og menntamála, að því er segir í frétt Reuters. Þá er búist við að milljörðum evra verði varið í baráttuna við loftslagsbreytingar, en Holland losar einna mest magn gróðurhúsalofttegunda af ríkjum Evrópusambandsins, sé litið til höfðatölu. Reiknað er með að nýi stjórnarsáttmálinn verði kynntur á miðvikudag og að ný ríkisstjórn Ruttes verði svo kynnt til sögunnar snemma á næsta ári. Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010 og er hann nú sá leiðtogi aðildarríkja ESB, ásamt Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sem hefur lengst setið í embætti, eftir að Angela Merkel hætti sem kanslari Þýskalands. Holland Tengdar fréttir Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Aldrei hafa stjórnarmyndunarviðræður tekið svo langan tíma í sögu landsins, eða heilan 271 dag. Íhaldsflokkur Ruttes, VVD, varð stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningarnar í mars síðastliðinn en þurfti stuðning hins evrópusinnaðaflokks, D66 og tveggja kristilegra flokka til að geta áfram stýrt landinu. Nýr stjórnarsáttmáli e meðal annars sagður fela í sér aukið fé til húsnæðismála, hækkun barnabóta og aukinna útgjalda til heilbrigðis- og menntamála, að því er segir í frétt Reuters. Þá er búist við að milljörðum evra verði varið í baráttuna við loftslagsbreytingar, en Holland losar einna mest magn gróðurhúsalofttegunda af ríkjum Evrópusambandsins, sé litið til höfðatölu. Reiknað er með að nýi stjórnarsáttmálinn verði kynntur á miðvikudag og að ný ríkisstjórn Ruttes verði svo kynnt til sögunnar snemma á næsta ári. Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010 og er hann nú sá leiðtogi aðildarríkja ESB, ásamt Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sem hefur lengst setið í embætti, eftir að Angela Merkel hætti sem kanslari Þýskalands.
Holland Tengdar fréttir Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05