Eiki hljóðmaður: „Er ÍR komið með sterkara lið en Stjarnan?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 13:30 Eiki hljóðmaður og svipurinn frægi. Stöð 2 Sport Eiríkur Hilmisson, eða einfaldlega Eiki hljóðmaður, heldur áfram að spyrja strákana í Körfuboltakvöldi spjörunum úr. Að þessu sinni velti hann fyrir sér hvort ÍR væri komið með betri hóp en Stjarnan í Subway-deild karla í körfubolta. „Ég held það sé kannski full mikið að segja það en eins og ÍR spilaði í gær þá finnst mér þeir vera að spila betur heldur en Stjarnan hefur verið að gera. Þetta er svona skipulagðasti og besti körfubolti sem ÍR hefur spilað í vetur. Ég efast um að Stjarnan hafi átt svona frammistöðu í vetur, enn sem komið er. Þó Stjarnan sé með breiðari hóp og betri einstaklinga þá eru þeir ekki með sterkara lið í dag,“ sagði Friðrik Ragnarsson, annar af sérfræðingum þáttarins. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, spurði þá Sævar Sævarsson hvort liðið myndi vinna í hefðbundinni seríu þar sem liðið sem tapar væri úr leik. „Ég ætla nú að gefa Stjörnunni það, ég myndi allavega halda að þeir myndu hafa það. Frikki (Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari) er búinn að gera frábæra hluti. Búinn að gera nákvæmlega það sem þeir þurftu að gera. Hann kemur inn og hann hreinsar út leikmenn, fær þrjá nýja inn. Kemur nýtt og ferskt blóð inn, þá er auðveldara að snúa genginu við – sem hefur verið frekar dapurt.“ „Svo eru þeir með þennan heimavöll. Ég myndi segja að það væri eftir því hvort ÍR væri með heimavallarréttinn eða ekki.“ Var Eiki sáttur með svör sérfræðinga þáttarins? „Jájá, þetta er náttúrulega eins og remúlaði á steiktan fisk með raspi að fá svona sérfræðiálit,“ sagði Eiki að endingu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld ÍR Stjarnan Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
„Ég held það sé kannski full mikið að segja það en eins og ÍR spilaði í gær þá finnst mér þeir vera að spila betur heldur en Stjarnan hefur verið að gera. Þetta er svona skipulagðasti og besti körfubolti sem ÍR hefur spilað í vetur. Ég efast um að Stjarnan hafi átt svona frammistöðu í vetur, enn sem komið er. Þó Stjarnan sé með breiðari hóp og betri einstaklinga þá eru þeir ekki með sterkara lið í dag,“ sagði Friðrik Ragnarsson, annar af sérfræðingum þáttarins. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, spurði þá Sævar Sævarsson hvort liðið myndi vinna í hefðbundinni seríu þar sem liðið sem tapar væri úr leik. „Ég ætla nú að gefa Stjörnunni það, ég myndi allavega halda að þeir myndu hafa það. Frikki (Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari) er búinn að gera frábæra hluti. Búinn að gera nákvæmlega það sem þeir þurftu að gera. Hann kemur inn og hann hreinsar út leikmenn, fær þrjá nýja inn. Kemur nýtt og ferskt blóð inn, þá er auðveldara að snúa genginu við – sem hefur verið frekar dapurt.“ „Svo eru þeir með þennan heimavöll. Ég myndi segja að það væri eftir því hvort ÍR væri með heimavallarréttinn eða ekki.“ Var Eiki sáttur með svör sérfræðinga þáttarins? „Jájá, þetta er náttúrulega eins og remúlaði á steiktan fisk með raspi að fá svona sérfræðiálit,“ sagði Eiki að endingu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld ÍR Stjarnan Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira