Átta mörk Bjarka dugðu ekki til | Lærisveinar Aðalsteins taplausir í þrem í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 19:23 TBV Lemgo Lippe - MT Melsungen 04 June 2021, Hamburg: Handball: DHB Cup, TBV Lemgo Lippe - MT Melsungen, Main Round, Final Four, Final. Lemgo's Bjarki Mar Elísson (l) and Lemgo's Frederik Simak celebrate a goal. Photo: Axel Heimken/dpa (Photo by Axel Heimken/picture alliance via Getty Images) Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum sem nú var að ljúka í EHF-bikarnum í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður Lemgo er liðið tapaði gegn GOG, 34-28, og Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan sigur gegn AEK, . Heimamenn í GOG byrjuðu leikinn af miklum krafti er liðið tók á móti Lemgo. Danirnir skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins og héldu forskoti sínu lengi vel í fyrri hálfleik. Bjarki Már og félagar náðu þó góðu áhlaupi og jöfnuðu leikinn í 10-10, en heimamenn skoruðu seinustu fimm mörk hálfleiksins og gengu til búningsherbergja með fimm marka forystu, 15-10. Áfram var leikurinn sviflukenndur í seinni hálfleik. Heimamenn komust í sex marka forystu, áður en Bjarki og félagar minnkuðu í eitt með því að skora fimm mörk í röð. Þá tóku heimamenn skorpu á ný og komust aftur fimm mörkum yfir með því að skora næstu fjögur mörk. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin þó á að skora og heimamenn í GOG unnu að lokum góðan sex marka sigur, 34-28. Viktor Gísli Hallgrímsson kom ekki við sögu í liði GOG, en Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með mörk fyrir Lemgo. GOG er nú í efsta sæti B-riðils með níu stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Lemgo sem situr við hlið Benfica í öðru sæti. Schade, da war leider nichts zu holen heute gegen bärenstarke Dänen.#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/XLOBMd8paO— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 7, 2021 Þá unnu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten góðan marka sigur gegn AEK frá Aþenu. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda, en þegar gengið var til búningsherbergja höðu liðsmenn Kadetten tveggja marka forskot. 17-15. Liðið hélt forystu sinni allan seinni hálfleikinn og vann að lokum góðan þriggja marka sigur, 31-28. Kedetten er nú taplaust í EHF-bikarnum í þremur leikjum í röð og hefur unnið seinustu tvo. Kadetten er nú í þriðja sæti D-riðils með sex stig, ásamt Eurofarm Pelister, tveimur stigum meira en AEK sem situr í fimmta sæti. Handbolti Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Heimamenn í GOG byrjuðu leikinn af miklum krafti er liðið tók á móti Lemgo. Danirnir skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins og héldu forskoti sínu lengi vel í fyrri hálfleik. Bjarki Már og félagar náðu þó góðu áhlaupi og jöfnuðu leikinn í 10-10, en heimamenn skoruðu seinustu fimm mörk hálfleiksins og gengu til búningsherbergja með fimm marka forystu, 15-10. Áfram var leikurinn sviflukenndur í seinni hálfleik. Heimamenn komust í sex marka forystu, áður en Bjarki og félagar minnkuðu í eitt með því að skora fimm mörk í röð. Þá tóku heimamenn skorpu á ný og komust aftur fimm mörkum yfir með því að skora næstu fjögur mörk. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin þó á að skora og heimamenn í GOG unnu að lokum góðan sex marka sigur, 34-28. Viktor Gísli Hallgrímsson kom ekki við sögu í liði GOG, en Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með mörk fyrir Lemgo. GOG er nú í efsta sæti B-riðils með níu stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Lemgo sem situr við hlið Benfica í öðru sæti. Schade, da war leider nichts zu holen heute gegen bärenstarke Dänen.#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/XLOBMd8paO— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 7, 2021 Þá unnu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten góðan marka sigur gegn AEK frá Aþenu. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda, en þegar gengið var til búningsherbergja höðu liðsmenn Kadetten tveggja marka forskot. 17-15. Liðið hélt forystu sinni allan seinni hálfleikinn og vann að lokum góðan þriggja marka sigur, 31-28. Kedetten er nú taplaust í EHF-bikarnum í þremur leikjum í röð og hefur unnið seinustu tvo. Kadetten er nú í þriðja sæti D-riðils með sex stig, ásamt Eurofarm Pelister, tveimur stigum meira en AEK sem situr í fimmta sæti.
Handbolti Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira