„Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2021 14:00 Íslenska karlaliðið í hópfimleikum hefur keppni á EM annað kvöld. stefán þór friðriksson Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi. „Það hefur verið svolítið langt hlé. Við erum með ungt lið sem hefur verið lengi saman. Ég held núna verðum við með karlalið til frambúðar,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í gær. Hann og félagar hans hafa ferðast um landið síðustu sumur og sýnt listir sínar til að kynna fimleikaíþróttina og auka áhuga á henni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Laxdal (@helgilaxdal_) „Það hefur borið rosa mikinn árangur, sérstaklega á landsbyggðinni. Ég fann að það varð miklu meira kúl að vera í fimleikum. Við bjuggum til einhverja bíómynd, ég þjálfa mjög mikið af strákum í Stjörnunni og þeim fannst mjög merkilegt að ég væri í bíómynd,“ sagði Helgi. „Það er miklu meiri áhugi eftir þessa sýningar. Við sýndum að fimleikar eru ekki bara splitt og spíkat. Þetta er miklu skemmtilegra.“ Keppni í undanúrslitum hjá karlaliðum hefst klukkan 19:00 annað kvöld. Lið frá sex þjóðum taka þátt í karlaflokki: Íslandi, Svíþjóð, Aserbaídsjan, Slóveníu, Bretlandi og Portúgal. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Sjá meira
„Það hefur verið svolítið langt hlé. Við erum með ungt lið sem hefur verið lengi saman. Ég held núna verðum við með karlalið til frambúðar,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í gær. Hann og félagar hans hafa ferðast um landið síðustu sumur og sýnt listir sínar til að kynna fimleikaíþróttina og auka áhuga á henni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Laxdal (@helgilaxdal_) „Það hefur borið rosa mikinn árangur, sérstaklega á landsbyggðinni. Ég fann að það varð miklu meira kúl að vera í fimleikum. Við bjuggum til einhverja bíómynd, ég þjálfa mjög mikið af strákum í Stjörnunni og þeim fannst mjög merkilegt að ég væri í bíómynd,“ sagði Helgi. „Það er miklu meiri áhugi eftir þessa sýningar. Við sýndum að fimleikar eru ekki bara splitt og spíkat. Þetta er miklu skemmtilegra.“ Keppni í undanúrslitum hjá karlaliðum hefst klukkan 19:00 annað kvöld. Lið frá sex þjóðum taka þátt í karlaflokki: Íslandi, Svíþjóð, Aserbaídsjan, Slóveníu, Bretlandi og Portúgal.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Sjá meira