Höfundur The Lovely Bones biður manninn sem var dæmdur fyrir að nauðga henni afsökunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2021 08:25 Alice Sebold er án efa þekktust fyrir skáldsögu sína The Lovely Bones. Getty/Leonardo Cendamo Bandaríski rithöfundurinn Alice Sebold hefur beðist afsökunar fyrir að hafa átt þátt í því að maður var ranglega dæmdur fyrir að hafa nauðgað henni árið 1981. Anthony Broadwater var handtekinn og fundinn sekur og varði 16 árum í fangelsi. Hann var látinn laus árið 1998 en var áfram á skrá yfir dæmda kynferðisbrotamenn. Hinn 22. nóvember síðastliðinn var hann hins vegar hreinsaður af allri sök í kjölfar endurupptöku málsins. Anthony Broadwater. Sebold, sem er eflaust þekktust fyrir bók sína The Lovely Bones, skrifaði um nauðgunina í sjálfsævisögunni Lucky. Árásin átti sér stað þegar Sebold var 18 ára nemandi við Syracuse University í New York. Mánuðum seinna tilkynnti Sebold lögreglu að hún hefði séð svartan mann úti á götu sem hún taldi vera árásarmanninn. Broadwater var handtekinn skömmu síðar. Þrátt fyrir að Sebold benti á annan mann við sakbendingu var Broadwater fundinn sekur á grundvelli framburðar hennar og rannsóknar á hárum sem fundust á Sebold. Broadwater sagðist hafa grátið gleðitárum þegar hann var hreinsaður af sök á dögunum. Þá sagði hann létti að Sebold hefði beðist afsökunar. Í afsökunarbeiðni sinni sagðist Sebold harma að Broadwater hefði verið rændur því lífi sem hann hefði getað átt og að engin afsökunarbeiðni gæti breytt því. Þá sagðist Sebold hafa varið síðustu dögum í að reyna að átta sig á því hvernig þetta gat gerst og að hún þyrfti að sætta sig við það að sá sem nauðgaði henni yrði sennilega aldrei fundinn og látinn gjalda fyrir. Lucky seldist í meira en milljón eintökum og kom Sebold á kortið sem rithöfund. Enn þekktari varð hún hins vegar fyrir The Lovely Bones, sem var kvikmynduð í leikstjórn Peter Jackson. Stanley Tucci var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira
Hann var látinn laus árið 1998 en var áfram á skrá yfir dæmda kynferðisbrotamenn. Hinn 22. nóvember síðastliðinn var hann hins vegar hreinsaður af allri sök í kjölfar endurupptöku málsins. Anthony Broadwater. Sebold, sem er eflaust þekktust fyrir bók sína The Lovely Bones, skrifaði um nauðgunina í sjálfsævisögunni Lucky. Árásin átti sér stað þegar Sebold var 18 ára nemandi við Syracuse University í New York. Mánuðum seinna tilkynnti Sebold lögreglu að hún hefði séð svartan mann úti á götu sem hún taldi vera árásarmanninn. Broadwater var handtekinn skömmu síðar. Þrátt fyrir að Sebold benti á annan mann við sakbendingu var Broadwater fundinn sekur á grundvelli framburðar hennar og rannsóknar á hárum sem fundust á Sebold. Broadwater sagðist hafa grátið gleðitárum þegar hann var hreinsaður af sök á dögunum. Þá sagði hann létti að Sebold hefði beðist afsökunar. Í afsökunarbeiðni sinni sagðist Sebold harma að Broadwater hefði verið rændur því lífi sem hann hefði getað átt og að engin afsökunarbeiðni gæti breytt því. Þá sagðist Sebold hafa varið síðustu dögum í að reyna að átta sig á því hvernig þetta gat gerst og að hún þyrfti að sætta sig við það að sá sem nauðgaði henni yrði sennilega aldrei fundinn og látinn gjalda fyrir. Lucky seldist í meira en milljón eintökum og kom Sebold á kortið sem rithöfund. Enn þekktari varð hún hins vegar fyrir The Lovely Bones, sem var kvikmynduð í leikstjórn Peter Jackson. Stanley Tucci var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira