„Ekkert atvinnumannalið í handbolta á Íslandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 11:01 Þorgeir Haraldsson ræddi margt í þættinum þar á meðal um atvinnumennsku í handbolta á Íslandi. Skjámynd/S2 Sport Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, segir það bara vera gróusögur að það séu atvinnumannlið í íslenska handboltanum í dag. Ekkert íslenskt félag hafi efni á slíku. Þorgeir var nýjasti gestur Henrys Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. „Menn tala hér ofsalega fjálglega um atvinnumenn og atvinnumennsku og allt það. Að við séum eins og þessir og hinir. Við erum bara ekkert svoleiðis,“ sagði Þorgeir Haraldsson. „Það er ekkert atvinnumannalið í handbolta á Íslandi. Allir þessir strákar í karlaboltanum eru allir í fullri vinnu eða fullum skóla. Þeir eru síðan að fá einhverjar verktakagreiðslur fyrir sitt framlag í hinu. Klúbbarnir hafa ekkert efni á þessu,“ sagði Þorgeir. „Við erum með plan svona til að prófa en ég veit ekki hvort það verður á næsta ári eða ekki. Að taka einn dag í viku til að tryggja hvíld, næringu og bla bla. Það er á teikniborðinu hjá Ásgeiri Erni (Hallgrímssyni) og Aroni (Kristjánssyni) hvernig við gerum það,“ sagði Þorgeir. „Valsararnir eru náttúrulega eitthvað komnir í áttina að þessu í fótboltanum og kannski í handboltanum líka. Klúbbarnir hafa ekki pening í þetta, það er alveg klárt,“ sagði Þorgeir. Það má sjá þetta brot úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Foringjarnir: Atvinnumennska í íslenskum handbolta Olís-deild karla Haukar Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Þorgeir var nýjasti gestur Henrys Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. „Menn tala hér ofsalega fjálglega um atvinnumenn og atvinnumennsku og allt það. Að við séum eins og þessir og hinir. Við erum bara ekkert svoleiðis,“ sagði Þorgeir Haraldsson. „Það er ekkert atvinnumannalið í handbolta á Íslandi. Allir þessir strákar í karlaboltanum eru allir í fullri vinnu eða fullum skóla. Þeir eru síðan að fá einhverjar verktakagreiðslur fyrir sitt framlag í hinu. Klúbbarnir hafa ekkert efni á þessu,“ sagði Þorgeir. „Við erum með plan svona til að prófa en ég veit ekki hvort það verður á næsta ári eða ekki. Að taka einn dag í viku til að tryggja hvíld, næringu og bla bla. Það er á teikniborðinu hjá Ásgeiri Erni (Hallgrímssyni) og Aroni (Kristjánssyni) hvernig við gerum það,“ sagði Þorgeir. „Valsararnir eru náttúrulega eitthvað komnir í áttina að þessu í fótboltanum og kannski í handboltanum líka. Klúbbarnir hafa ekki pening í þetta, það er alveg klárt,“ sagði Þorgeir. Það má sjá þetta brot úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Foringjarnir: Atvinnumennska í íslenskum handbolta
Olís-deild karla Haukar Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira