Virgil Abloh látinn 41 árs að aldri Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2021 19:40 Virgil Abloh lést úr krabbameini. Christian Vierig/Getty Images Fatahönnuðurinn Virgil Abloh er látinn eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. Virgil Ablo greindist með sjaldgæft hjartakrabbamein, hjarta æðasarkmein árið 2019, það hefur nú dregið hann til dauða einungis 41 árs að aldri. Hann ákvað að heyja baráttu sína fjarri sviðsljósinu. Abloh er var einn þekktasti hönnuður sinnar kynslóðar en hann var stofnandi og eigandi tískuhússins Off-White. Þá var hann listrænn stjórnandi karlatísku hjá Louis Vuitton frá 2018, fyrstur svartra manna. Fjölskylda Ablohs tilkynnti um andlát hans á Instagramsíðu hans í dag. Þar segir að fjölskylda hans og vinir séu harmi slegin eftir andlát heittelskaðs föður, eiginmanns, sonar, bróður og vinar. View this post on Instagram A post shared by @virgilabloh Andlát Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Virgil Ablo greindist með sjaldgæft hjartakrabbamein, hjarta æðasarkmein árið 2019, það hefur nú dregið hann til dauða einungis 41 árs að aldri. Hann ákvað að heyja baráttu sína fjarri sviðsljósinu. Abloh er var einn þekktasti hönnuður sinnar kynslóðar en hann var stofnandi og eigandi tískuhússins Off-White. Þá var hann listrænn stjórnandi karlatísku hjá Louis Vuitton frá 2018, fyrstur svartra manna. Fjölskylda Ablohs tilkynnti um andlát hans á Instagramsíðu hans í dag. Þar segir að fjölskylda hans og vinir séu harmi slegin eftir andlát heittelskaðs föður, eiginmanns, sonar, bróður og vinar. View this post on Instagram A post shared by @virgilabloh
Andlát Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira