Sagði rússneska menn hafa ætlað að fremja valdarán í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2021 17:00 Vólódómír Selenskí, forseti Úkraínu. AP/Forsetaembætti Úkraínu Vólódómír Selenskí, forseti Úkraínu, segir að komist hafi upp um tilraun til valdaráns þar í landi. Til hafi staðið að fella ríkisstjórn hans í næstu viku og að aðilar frá Rússlandi hafi náðst á upptöku reyna að fá ríkasta auðjöfur Úkraínu til að taka þátt í valdráninu. Selenskí gaf ekki miklar upplýsingar um málið í dag þar sem hann hélt mjög langan blaðamannafund. Bendlaði hann Rinat Akhmetov við hið meinta valdarán. Akhmetov hefur harðneitað þessum ásökunum og segir frásögn Selenskís vera hreina lygi og segist hann bálreiður yfir því að forsetinn hafi dreift slíkri lygi um hann. „Sem úkraínskur borgari, stærsti fjárfestir, skattgreiðandi og vinnuveitandi landsins, mun ég halda áfram að verja frjálsa Úkraínu, frjálsan efnahag, lýðræði og málfrelsi,“ sagði Akhmetov í yfirlýsingu, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Selenskí var spurður hvort hann hefði upplýsingar um það hvort yfirvöld í Rússlandi kæmu að þessu meinta valdaráni og sagðist hann ekki geta talað um það. Kremlverjar segjast sömuleiðis enga hugmynd hafa um ásökun Selenskís og þvertaka fyrir að hafa komið að valdaránstilraun. Gífurleg spenna er á milli Úkraínu og Rússlands um þessar mundir en Rússar eru sagðir hafa flutt nærri því hundrað þúsund hermenn að landamærum Úkraínu. Úkraínumenn hafa sömuleiðis sent hermenn að landamærunum. Rússar innlimuðu Krímskaga af Úkraínu árið 2014 og hafa stutt við bakið á aðskilnaðarsinnum í austurhluta landsins. Úkraína Rússland Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Selenskí gaf ekki miklar upplýsingar um málið í dag þar sem hann hélt mjög langan blaðamannafund. Bendlaði hann Rinat Akhmetov við hið meinta valdarán. Akhmetov hefur harðneitað þessum ásökunum og segir frásögn Selenskís vera hreina lygi og segist hann bálreiður yfir því að forsetinn hafi dreift slíkri lygi um hann. „Sem úkraínskur borgari, stærsti fjárfestir, skattgreiðandi og vinnuveitandi landsins, mun ég halda áfram að verja frjálsa Úkraínu, frjálsan efnahag, lýðræði og málfrelsi,“ sagði Akhmetov í yfirlýsingu, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Selenskí var spurður hvort hann hefði upplýsingar um það hvort yfirvöld í Rússlandi kæmu að þessu meinta valdaráni og sagðist hann ekki geta talað um það. Kremlverjar segjast sömuleiðis enga hugmynd hafa um ásökun Selenskís og þvertaka fyrir að hafa komið að valdaránstilraun. Gífurleg spenna er á milli Úkraínu og Rússlands um þessar mundir en Rússar eru sagðir hafa flutt nærri því hundrað þúsund hermenn að landamærum Úkraínu. Úkraínumenn hafa sömuleiðis sent hermenn að landamærunum. Rússar innlimuðu Krímskaga af Úkraínu árið 2014 og hafa stutt við bakið á aðskilnaðarsinnum í austurhluta landsins.
Úkraína Rússland Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira