Banvænasta árið frá upphafi mælinga Snorri Másson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 20. nóvember 2021 20:59 Alexandra Briem er fyrsta trans konan sem gegnir embætti forseta borgarstjórnar. stöð 2 Haldið er upp á minningardag trans fólks víða um heim í dag og þar er Ísland ekki undanskilið. Dagurinn er helgaður minningunni um trans fólk sem hefur verið myrt eða svipt sig lífi í gegnum tíðina. Minningardagurinn fór ekki fram hjá neinum sem gekk fram hjá Hörpunni í kvöld en hún var tendruð í litum alþjóðlega trans fánans; bleikum, bláum og hvítum. Fréttastofa ræddi við Alexöndru Briem, forseta borgarstjórnar, sem er fyrsta trans konan til að gegna því embætti. Hún hélt erindi á málþingi Samtakanna 78 sem haldinn var í dag. Erfiður dagur „Þessi dagur er alltaf þyngri en maður á von á. Þetta er dagurinn sem við minnumst þeirra sem hafa fallið frá á árinu og samkvæmt mælingum þá er þetta eitt banvænasta árið fyrir trans fólk frá því að mælingar hófust,“ segir Alexandra. „Við erum náttúrulega bæði með sýnileikadag og núna minningardag og að vissu leyti þá er hættan alltaf í því að því sýnilegri sem við erum því auðveldara skotmark verðum við líka.“ Er eins og baráttan gangi hægar en vonast var til? „Að einhverju leyti já. Við erum náttúrulega að sjá visst bakslag í heiminum í dag. Við erum að sjá mikið af auknum réttindum víðs vegar en við erum líka að sjá afturhaldi og íhaldi vaxa ásmegin og svona bakslag víðs vegar í heiminum og við þurfum að berjast gegn því. Því að fyrir okkur þýðir þetta dauða,“ segir Alexandra. Fara verði í aðgerðir á Íslandi til að styðja við réttindabaráttu trans fólks. „Við verðum náttúrulega að efla fræðslustarf. Við í borginni erum með félagsmiðstöð fyrir hinsegin krakka og við viljum fá félagsmálaráðuneytið eða barnamálaráðherra með okkur í það. Við viljum líka breyta reglugerð um salerni en Reykjavíkurborg var beitt dagsektum þegar við ókyngreindum salernið og það er að letja aðra aðila frá því að taka sama skref. Hinsegin Málefni transfólks Reykjavík Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Sjá meira
Minningardagurinn fór ekki fram hjá neinum sem gekk fram hjá Hörpunni í kvöld en hún var tendruð í litum alþjóðlega trans fánans; bleikum, bláum og hvítum. Fréttastofa ræddi við Alexöndru Briem, forseta borgarstjórnar, sem er fyrsta trans konan til að gegna því embætti. Hún hélt erindi á málþingi Samtakanna 78 sem haldinn var í dag. Erfiður dagur „Þessi dagur er alltaf þyngri en maður á von á. Þetta er dagurinn sem við minnumst þeirra sem hafa fallið frá á árinu og samkvæmt mælingum þá er þetta eitt banvænasta árið fyrir trans fólk frá því að mælingar hófust,“ segir Alexandra. „Við erum náttúrulega bæði með sýnileikadag og núna minningardag og að vissu leyti þá er hættan alltaf í því að því sýnilegri sem við erum því auðveldara skotmark verðum við líka.“ Er eins og baráttan gangi hægar en vonast var til? „Að einhverju leyti já. Við erum náttúrulega að sjá visst bakslag í heiminum í dag. Við erum að sjá mikið af auknum réttindum víðs vegar en við erum líka að sjá afturhaldi og íhaldi vaxa ásmegin og svona bakslag víðs vegar í heiminum og við þurfum að berjast gegn því. Því að fyrir okkur þýðir þetta dauða,“ segir Alexandra. Fara verði í aðgerðir á Íslandi til að styðja við réttindabaráttu trans fólks. „Við verðum náttúrulega að efla fræðslustarf. Við í borginni erum með félagsmiðstöð fyrir hinsegin krakka og við viljum fá félagsmálaráðuneytið eða barnamálaráðherra með okkur í það. Við viljum líka breyta reglugerð um salerni en Reykjavíkurborg var beitt dagsektum þegar við ókyngreindum salernið og það er að letja aðra aðila frá því að taka sama skref.
Hinsegin Málefni transfólks Reykjavík Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Sjá meira