Fær ekki að flytja inn blendingshund Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2021 13:15 Mynd af sambærilegum blendingshundi: American Staffordshire Terrier. Getty Images Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti ákvörðun Matvælastofnunar um synjun innflutnings á blendingshundi til Íslands í vikunni. Málið hefur áður komið inn á borð ráðuneytisins. Hundurinn er af tegundinni American Staffordshire Terrier. Matvælastofnun bannaði innflutninginn á þeim grundvelli að um væri að ræða tegund sem mjög erfitt væri að aðgreina frá öðrum bönnuðum tegundum: Pit Bull Terrier eða Staffordshire Bull Terrier. Þær ástæður sem liggja fyrir banni við innflutningi á þeim tegundum eigi einnig við um blendinga af tegundinni American Staffordshire Terrier. Sjá einnig: Fær ekki að fyltja inn American Pit Bull Terrier Eigandi hundsins sagði að synjunin væri afar íþyngjandi. Þá benti hann til þess að Matvælastofnun hafi heimild til að víkja frá banninu og benti á að stofnunin hafi áður vikið frá lögunum og leyft innflutning á hundi af tegundinni English Bull Terrier. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti hins vegar ákvörðun Matvælastofnunar og vísaði meðal annars til umsagnar Matvælastofnunar. Þá taldi ráðuneytið að möguleg hætta geti stafað af innflutningi blendingshunda af tegundinni sökum líkinda blendingshundins og þeirra sem eru á lista yfir bannaðar tegundir hér á landi. Úrskurðinn má lesa hér. Dýr Stjórnsýsla Hundar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Matvælastofnun bannaði innflutninginn á þeim grundvelli að um væri að ræða tegund sem mjög erfitt væri að aðgreina frá öðrum bönnuðum tegundum: Pit Bull Terrier eða Staffordshire Bull Terrier. Þær ástæður sem liggja fyrir banni við innflutningi á þeim tegundum eigi einnig við um blendinga af tegundinni American Staffordshire Terrier. Sjá einnig: Fær ekki að fyltja inn American Pit Bull Terrier Eigandi hundsins sagði að synjunin væri afar íþyngjandi. Þá benti hann til þess að Matvælastofnun hafi heimild til að víkja frá banninu og benti á að stofnunin hafi áður vikið frá lögunum og leyft innflutning á hundi af tegundinni English Bull Terrier. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti hins vegar ákvörðun Matvælastofnunar og vísaði meðal annars til umsagnar Matvælastofnunar. Þá taldi ráðuneytið að möguleg hætta geti stafað af innflutningi blendingshunda af tegundinni sökum líkinda blendingshundins og þeirra sem eru á lista yfir bannaðar tegundir hér á landi. Úrskurðinn má lesa hér.
Dýr Stjórnsýsla Hundar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira