Sjö ára fangelsi fyrir hrottalegt ofbeldi gegn sambýliskonu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2021 15:38 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Egill Karlmaður búsettur hér á landi hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi. Landsréttur kvað upp dóm sinn í dag og þyngdi dóm yfir manninum úr héraði um eitt ár. Þá þarf að hann að greiða fyrrverandi sambýliskonu sinni fjórar milljónir króna í bætur sem er tvöföld sú miskabótaupphæð sem dæmd var í héraði. Karlmaðurinn var sakfelldur fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa meðal annars tvívegis sett fingur í leggöng þáverandi sambýliskonu sinnar og gert tilraun til samræðis án hennar samþykkis. Sömuleiðis fyrir að hafa slegið og sparkað í konuna, gripið í hana og dregið á hárinu, meinað henni útgöngu af heimili hennar og kastað yfir hana þvagi. Listi yfir brot mannsins er langur en hann var einnig dæmdur fyrir að hafa skallað konuna, sparkað í hana og sagt hana vera ógeðslega, þrengt að öndunarvegi hennar, potað í augun á henni og hótað henni lífláti auk þess að brjóta ítrekað á nálgunarbanni sem honum var gert að sæta vegna ógnandi hegðunar og áreitis. Karlmaðurinn var einnig sakfelldur fyrir húsbrot og eignaspjöll með því að hafa brotið rúðu á heimili konunnar og farið þar inn án leyfis. Að lokum var karlmaðurinn sakfelldur fyrir umferðarlagabrot með því að hafa ekið sviptur ökurétti og undir áhrifum áfengis. Við ákvörðun refsingar leit Landsréttur til þess að brot hans gegn konunni voru sérstaklega ófyrirleitin, atlögur hans langvinnar og að hann ætti sér engar málsbætur. Var refsing hans ákveðin sjö ára fangelsi, að frádreginni gæsluvarðhaldsvist, og var hann sviptur ökurétti í fjóra mánuði. Dómur Landsréttar. Dómsmál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Þá þarf að hann að greiða fyrrverandi sambýliskonu sinni fjórar milljónir króna í bætur sem er tvöföld sú miskabótaupphæð sem dæmd var í héraði. Karlmaðurinn var sakfelldur fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa meðal annars tvívegis sett fingur í leggöng þáverandi sambýliskonu sinnar og gert tilraun til samræðis án hennar samþykkis. Sömuleiðis fyrir að hafa slegið og sparkað í konuna, gripið í hana og dregið á hárinu, meinað henni útgöngu af heimili hennar og kastað yfir hana þvagi. Listi yfir brot mannsins er langur en hann var einnig dæmdur fyrir að hafa skallað konuna, sparkað í hana og sagt hana vera ógeðslega, þrengt að öndunarvegi hennar, potað í augun á henni og hótað henni lífláti auk þess að brjóta ítrekað á nálgunarbanni sem honum var gert að sæta vegna ógnandi hegðunar og áreitis. Karlmaðurinn var einnig sakfelldur fyrir húsbrot og eignaspjöll með því að hafa brotið rúðu á heimili konunnar og farið þar inn án leyfis. Að lokum var karlmaðurinn sakfelldur fyrir umferðarlagabrot með því að hafa ekið sviptur ökurétti og undir áhrifum áfengis. Við ákvörðun refsingar leit Landsréttur til þess að brot hans gegn konunni voru sérstaklega ófyrirleitin, atlögur hans langvinnar og að hann ætti sér engar málsbætur. Var refsing hans ákveðin sjö ára fangelsi, að frádreginni gæsluvarðhaldsvist, og var hann sviptur ökurétti í fjóra mánuði. Dómur Landsréttar.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira