Mega skoða gögn á síma meints fíkniefnasala Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2021 18:33 Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í vikunni úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu mætti rannsaka gögn á síma manns sem grunaður er um sölu fíkniefna. Dómurinn segir lagaskilyrðum fullnægt og rökstuddur grunur sé fyrir því að eigandi símans sé fíkniefnasali og hafi gerst sekur um brot sem geti varðað fangelsisvist. Málið má rekja til 10. ágúst þegar lögreglu barst ábending um fíkniefnasölu. Þegar lögregluþjóna bar að garð fundu þeir mikla kannabislykt og hurð að bílskúr galopna. Þar inni voru tveir menn og gaf annar þeirra lögreglu munnlega heimild til að leita í húsnæðinu. Þar fundust fíkniefni og sum söluumbúðum. Þar fundust einnig lyf, peningar sem taldir eru vera ágóði af fíkniefnasölu og tveir farsímar. Húsráðandi sagði fíkniefnin til einkanota og sagði að peningana sem fundust í peningaskáp í gólfi húsnæðisins og í próteindollu hefði hann fengið í bætur frá aðila eða stofnun sem ekki er nefnd í dóminum. Símar í eigu beggja mannanna voru haldlagðir en á þeim mátti sjá skilaboð í forritinu Telegram sem er samskiptaforrit sem dulkóðar skilaboð manna á milli. Gögn af símanum sem húsráðandi átti voru afrituð og lögreglan hefur viljað rannsaka þau. Eigandi símans höfðaði þó mál til að koma í veg fyrir það. Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur var þó lögreglunni í hag og Landsréttur staðfesti það í vikunni. Lögreglumál Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Sjá meira
Málið má rekja til 10. ágúst þegar lögreglu barst ábending um fíkniefnasölu. Þegar lögregluþjóna bar að garð fundu þeir mikla kannabislykt og hurð að bílskúr galopna. Þar inni voru tveir menn og gaf annar þeirra lögreglu munnlega heimild til að leita í húsnæðinu. Þar fundust fíkniefni og sum söluumbúðum. Þar fundust einnig lyf, peningar sem taldir eru vera ágóði af fíkniefnasölu og tveir farsímar. Húsráðandi sagði fíkniefnin til einkanota og sagði að peningana sem fundust í peningaskáp í gólfi húsnæðisins og í próteindollu hefði hann fengið í bætur frá aðila eða stofnun sem ekki er nefnd í dóminum. Símar í eigu beggja mannanna voru haldlagðir en á þeim mátti sjá skilaboð í forritinu Telegram sem er samskiptaforrit sem dulkóðar skilaboð manna á milli. Gögn af símanum sem húsráðandi átti voru afrituð og lögreglan hefur viljað rannsaka þau. Eigandi símans höfðaði þó mál til að koma í veg fyrir það. Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur var þó lögreglunni í hag og Landsréttur staðfesti það í vikunni.
Lögreglumál Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Sjá meira