Knattspyrnumaður sem átti að hafa dáið árið 2016 er nú á leið í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 16:30 Hiannick Kamba þegar hann var leikmaður Schalke 04. um miðjan síðasta ártug. Getty/Christof Koepsel Hiannick Kamba var talinn af en fannst aftur á lífi tveimur árum síðar. Þetta ætti að vera kraftaverkasaga en sannleikurinn er allt annar. Kamba var knattspyrnumaður og var um tíma á mála hjá unglingaliði Schalke 04 í Þýskalandi. Nú er hann á leiðinni í fangelsi ásamt konu sinni. Kamba var dæmdur í 46 mánaða fangelsi fyrir að falsa dauða sinn árið 2016. - Reported to have died in a car crash in 2016- His wife was paid £1m in life insurance- Found alive and well in Germany in 2019- Will now spend just under four years in prison after being convicted of fraudhttps://t.co/RLpfp8OKyl— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 18, 2021 Hann var talinn hafa látist í bílslysi í Kongó. Það reyndist fjarri sannleikanum. Þýska blaðið Bild segir frá því að eiginkona hans, Christina Von G, hafi reynt í framhaldinu að innheimta líftryggingu sem var 3,36 milljónir punda. Hún fékk á endanum um eina milljón punda frá Tryggingafélaginu. VfB Huls, félag sem Kamba spilað með, birti minningarorð um leikmanninn árið 2016, en þau orð hljóma skringilega eftir að kappinn birtist óvænt sprelllifandi. Kamba birtist aftur tveimur árum seinna í þýska sendiráðinu í Kinshasa sem er höfuðborg Kongó. Déclaré mort en 2016, Hiannick Kamba, ancien joueur de Schalke, a été retrouvé vivant selon « Bild ». Une histoire surréaliste : https://t.co/DSbE0ZQgdd pic.twitter.com/8vaP5JEBmN— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 5, 2020 Hann hélt því fram að vinir hans hefðu skilið hann eftir allslausan árið 2016, án allra skilríkja, peninga og síma. Hann snéri aftur til Þýskalands árið 2019 og fékk vinnu sem efnatæknifræðingur hjá orkufyrirtæki í Ruhr. Rannsókn á Kamba og eiginkonu hans fór hins vegar í gang þótt að hann héldi því fram að hann vissi ekkert um þessa peninga sem kona hans fékk út úr líftryggingunni. Nú hafa þau bæði verið dæmd sek um fjársvik og þurfa bæði að fara í fangelsi í tæp fjögur ár. Fótbolti Þýski boltinn Austur-Kongó Þýskaland Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira
Kamba var knattspyrnumaður og var um tíma á mála hjá unglingaliði Schalke 04 í Þýskalandi. Nú er hann á leiðinni í fangelsi ásamt konu sinni. Kamba var dæmdur í 46 mánaða fangelsi fyrir að falsa dauða sinn árið 2016. - Reported to have died in a car crash in 2016- His wife was paid £1m in life insurance- Found alive and well in Germany in 2019- Will now spend just under four years in prison after being convicted of fraudhttps://t.co/RLpfp8OKyl— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 18, 2021 Hann var talinn hafa látist í bílslysi í Kongó. Það reyndist fjarri sannleikanum. Þýska blaðið Bild segir frá því að eiginkona hans, Christina Von G, hafi reynt í framhaldinu að innheimta líftryggingu sem var 3,36 milljónir punda. Hún fékk á endanum um eina milljón punda frá Tryggingafélaginu. VfB Huls, félag sem Kamba spilað með, birti minningarorð um leikmanninn árið 2016, en þau orð hljóma skringilega eftir að kappinn birtist óvænt sprelllifandi. Kamba birtist aftur tveimur árum seinna í þýska sendiráðinu í Kinshasa sem er höfuðborg Kongó. Déclaré mort en 2016, Hiannick Kamba, ancien joueur de Schalke, a été retrouvé vivant selon « Bild ». Une histoire surréaliste : https://t.co/DSbE0ZQgdd pic.twitter.com/8vaP5JEBmN— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 5, 2020 Hann hélt því fram að vinir hans hefðu skilið hann eftir allslausan árið 2016, án allra skilríkja, peninga og síma. Hann snéri aftur til Þýskalands árið 2019 og fékk vinnu sem efnatæknifræðingur hjá orkufyrirtæki í Ruhr. Rannsókn á Kamba og eiginkonu hans fór hins vegar í gang þótt að hann héldi því fram að hann vissi ekkert um þessa peninga sem kona hans fékk út úr líftryggingunni. Nú hafa þau bæði verið dæmd sek um fjársvik og þurfa bæði að fara í fangelsi í tæp fjögur ár.
Fótbolti Þýski boltinn Austur-Kongó Þýskaland Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira