Tilkynningum um einelti í grunnskólum fjölgaði um 1,1 prósent í Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. nóvember 2021 09:00 13,6 prósent barna í 6. til 10. bekk í grunnskóla sögðust hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn þegar skólapúlsinn var lagður fyrir þau á síðasta skólaári. Nemur það 1,1 prósent aukningu á milli ára. Vísir/Vilhelm Tilkynningum um einelti hefur fjölgað nokkuð undanfarin ár en tilkynningum fjölgaði jafn mikið á síðasta skólaári og á tímabilinu 2015 til 2020. Þetta kemur fram í svari Skólapúlsins við fyrirspurn fréttastofu. Skólapúlsinn annast framkvæmd kannanar sem lögð er fyrir nemendur í 6. til 10. bekk og svara um sautján þúsund nemendur könnuninni árlega. Í gögnum sem fréttastofu bárust frá Skólapúlsinum voru tekin saman svör síðustu sex ára. Er það svar við spurningunni: Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð/lagt í einelti í skólanum? Skólaárið 2015 til 2016 sögðust 11,4 prósent hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og jókst þetta hlufall hægt og þétt næstu fimm skólaár. Skólaárið 2019 til 2020 svöruðu 12,5 prósent nemenda því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og er því um 1,1 prósent aukningu að ræða frá 2015 til 2020. Í könnuninni sem lögð var fyrir á síðasta skólári, skólaárið 2020 til 2021 svöruðu 13,6 prósent því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn, sem nemur 1,1 prósent hækkun. Er því um að ræða sömu hækkun frá árinu 2020 til 2021 og frá árinu 2015 til 2020. Fram kemur í svari Skólapúls að ekki sé endilega hægt að beintengja þessa svörun við faraldurinn. „Nemendur í 6.-10. bekk hafa greint oftar frá einelti eftir Covid en fyrir Covid. Það er hins vegar erfitt að skella skuldinni einungis á Covid þar sem aukning eineltis virðist hafa byrjað nokkru áður en Covid skall á.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00 „Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Skólapúlsins við fyrirspurn fréttastofu. Skólapúlsinn annast framkvæmd kannanar sem lögð er fyrir nemendur í 6. til 10. bekk og svara um sautján þúsund nemendur könnuninni árlega. Í gögnum sem fréttastofu bárust frá Skólapúlsinum voru tekin saman svör síðustu sex ára. Er það svar við spurningunni: Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð/lagt í einelti í skólanum? Skólaárið 2015 til 2016 sögðust 11,4 prósent hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og jókst þetta hlufall hægt og þétt næstu fimm skólaár. Skólaárið 2019 til 2020 svöruðu 12,5 prósent nemenda því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og er því um 1,1 prósent aukningu að ræða frá 2015 til 2020. Í könnuninni sem lögð var fyrir á síðasta skólári, skólaárið 2020 til 2021 svöruðu 13,6 prósent því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn, sem nemur 1,1 prósent hækkun. Er því um að ræða sömu hækkun frá árinu 2020 til 2021 og frá árinu 2015 til 2020. Fram kemur í svari Skólapúls að ekki sé endilega hægt að beintengja þessa svörun við faraldurinn. „Nemendur í 6.-10. bekk hafa greint oftar frá einelti eftir Covid en fyrir Covid. Það er hins vegar erfitt að skella skuldinni einungis á Covid þar sem aukning eineltis virðist hafa byrjað nokkru áður en Covid skall á.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00 „Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00
„Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01
Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30