Bein útsending: Nýr vefur með öllum reglugerðum kynntur Tinni Sveinsson skrifar 11. nóvember 2021 10:50 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Dómsmálaráðuneytið segir að hundruðir vinnustunda muni sparast hjá lögmönnum og laganemum með nýja vefnum. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðuneytið og Stafrænt Ísland kynna í dag nýjan reglugerðarvef á Ísland.is þar sem hægt er að sjá nýjustu útgáfu af öllum gildandi reglugerðum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, kynna klukkan ellefu vefinn, sem er sagður vera bylting í birtingu á reglugerðum. Um nýja reglugerðarvefinn „Á nýjum reglugerðarvef verður hægt að sjá nýjustu útgáfu af öllum gildandi reglugerðum. Notendur getur rakið allar breytingar sem gerðar hafa verið á hverri reglugerð og hægt er að fara fram og til baka í tíma og sjá nákvæmlega hvaða reglugerðarútgáfa var í gildi á hverjum tíma fyrir sig. Það er óhætt að fullyrða að þessi vefur muni spara hundruð vinnustunda á hverju ári hjá lögmönnum og laganemum, en hann mun auk þess stórbæta aðgengi fjölmiðla og almennings að því sem stundum er uppnefnt reglugerðarfrumskógurinn. Flestar reglugerðir taka breytingum í takt við breytta tíma og breyttar forsendur og það dregur verulega úr réttaróvissu þegar hægt er að ganga að dagréttri og uppfærði reglugerð í heild sinni á hverjum tíma,“ segir í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Hægt er að skoða vefinn hér fyrir neðan. Stafræn þróun Stjórnsýsla Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, kynna klukkan ellefu vefinn, sem er sagður vera bylting í birtingu á reglugerðum. Um nýja reglugerðarvefinn „Á nýjum reglugerðarvef verður hægt að sjá nýjustu útgáfu af öllum gildandi reglugerðum. Notendur getur rakið allar breytingar sem gerðar hafa verið á hverri reglugerð og hægt er að fara fram og til baka í tíma og sjá nákvæmlega hvaða reglugerðarútgáfa var í gildi á hverjum tíma fyrir sig. Það er óhætt að fullyrða að þessi vefur muni spara hundruð vinnustunda á hverju ári hjá lögmönnum og laganemum, en hann mun auk þess stórbæta aðgengi fjölmiðla og almennings að því sem stundum er uppnefnt reglugerðarfrumskógurinn. Flestar reglugerðir taka breytingum í takt við breytta tíma og breyttar forsendur og það dregur verulega úr réttaróvissu þegar hægt er að ganga að dagréttri og uppfærði reglugerð í heild sinni á hverjum tíma,“ segir í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Hægt er að skoða vefinn hér fyrir neðan.
Stafræn þróun Stjórnsýsla Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Sjá meira