Lúkasjenka óskar eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. nóvember 2021 10:33 Lúkasjenka (t.v.) og Pútín eru bandamenn miklir. Mikhail Svetlov/Getty Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, hefur óskað eftir því að fá lánaðar sprengjuflugvélar, sem geti borið kjarnorkuvopn, frá Rússum. Samkvæmt talsmanni Kreml er Vladímír Pútín, forseti Rússlands, í stöðugu sambandi við Lúkasjenka vegna ástandsins á landamærunum. Spennan vegna ástandsins á landamærum Hvíta-Rússlands að Póllandi, Litháen og Lettlandi hefur farið vaxandi síðustu daga og vikur. Svo virðist sem Hvítrússar séu að vígbúast á landamærunum en samkvæmt uppfærslum Liveuamap á Twitter hefur Lúkasjenka kallað eftir því að landamæraverðir vígbúist. Undanfarnar vikur hafa flóttamenn og farendur safnast saman við landamærin Hvíta-Rússlands megin en Evrópusambandið hefur sakað Lúkasjenka um að stefna fólkinu þangað í pólitískum tilgangi. Flestir flóttamannanna eru ungir karlmenn frá Mið-Asíu og Mið-Austurlöndum en í hópnum, sem telur þúsundir manna, eru einnig konur og börn. Haft er eftir Lúkasjenka að verið sé að flytja vopn og skotfæri að landamærunum við Donbas. Þar séu hópar Kúrda, sem að sögn Lúkasjenka eru miklir stríðsmenn. Leiða má að því líkum að Lúkasjenka vilji nýta sér stöðu þessara flóttamanna í þeim tilgangi að vígbúa þá og beita þeim gegn landamæravörðum Póllands. Belarusian state media BELTA now quoting Lukashenka. He said that ammunition and weapons coming to camp on the border from Donbas. "And there are Kurds. And Kurds are warriors. Any provocation - we will have military conflict" pic.twitter.com/RaHZCGXwSe— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 „Ef okkur verður ógnað mun koma til átaka,“ er haft eftir Lúkasjenka úr beinni útsendingu ríkissjónvarps Hvíta-Rússlands. Lukashenka said that he asked Russia for help to secure the borders of the Union State https://t.co/zGDbdxi6VK #Belarus— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 Hundruð flóttamanna gerðu tilraun til að komast yfir landamærin að Póllandi í gær og eru þeir sagðir hafa veist að landamæravörðum. Ástandið er því mjög eldfimt. Þá er Lúkasjenka sagður hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússum, en þeir Pútín séu í stöðugu sambandi. Intelligence-gathering plane? https://t.co/Z4R2NzX0mu— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 „Já, við viljum sprengjuflugvélar. Sem geta flutt kjarnorkuvopn. En við höfum ekki annarra kosta völ. Við verðum að fylgjast með því hvað þeir eru að gera hinum megin við landamærin.“ Þá greindi Liveuamap frá því fyrir stuttu að Varnarmálaráðuneyti Hvíta-Rússlands hafi birt ljósmynd af rússneskri Blackjack sprengjuflugvél á sveimi yfir landinu. Myndin var sögð hafa verið tekin í dag en Liveuamap hefur nú greint frá því að myndin hafi líklega verið tekin við hernaðaræfingu í september í fyrra. Picture is likely from a drill in September 2020https://t.co/Fw5tttYfn9— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 Ryhor Azaronak, einn helsti áróðursmeistari Hvíta-Rússlands, kom þá fram í ríkissjónvarpinu í morgun og ógnaði Póllandi og Litháen. Sagði hann mannúðarkrísuna sem hafi myndast á landamærunum á ábyrgð Pólverja. Hótaði hann því jafnframt að stríð væri yfirvofandi og sagði hvítrússneska herinn ætla að drekkja flóttamönnum frá Eystrasaltsríkjunum í Eystrasaltinu. Top Belarusian propagandist Ryhor Azaronak in prime time show with multiple racial slurs threatens Poland and Lithuania with war, destroy Warsaw and push people from Baltic countries as refugees into Baltic Sea https://t.co/Qus57ftL9V pic.twitter.com/hEfQcS8upd via @nexta_tv— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 Hvíta-Rússland Evrópusambandið Pólland Rússland Hernaður Tengdar fréttir Tveir hópar farenda fóru yfir landamæri Póllands í nótt Tveim hópum farenda tókst að komast frá Hvíta-Rússlandi og yfir til Póllands í nótt. Allir eru þeir nú í haldi landamæravarða í Póllandi. 10. nóvember 2021 11:03 Sakar „höfuðpaur í Moskvu“ um að standa að baki flóttamannakrísunni Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur sakað Vladímír Pútín Rússlandsforseta um að vera á bak við flóttamannakrísuna sem hefur myndast á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. 9. nóvember 2021 23:15 ESB segir Lúkasjenka haga sér eins og glæpamaður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, um að laða flótta- og farandfólk til landsins og nota það í pólitískum tilgangi. Hegðun hans sé ómannúðleg og glæpsamleg. 9. nóvember 2021 15:45 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Spennan vegna ástandsins á landamærum Hvíta-Rússlands að Póllandi, Litháen og Lettlandi hefur farið vaxandi síðustu daga og vikur. Svo virðist sem Hvítrússar séu að vígbúast á landamærunum en samkvæmt uppfærslum Liveuamap á Twitter hefur Lúkasjenka kallað eftir því að landamæraverðir vígbúist. Undanfarnar vikur hafa flóttamenn og farendur safnast saman við landamærin Hvíta-Rússlands megin en Evrópusambandið hefur sakað Lúkasjenka um að stefna fólkinu þangað í pólitískum tilgangi. Flestir flóttamannanna eru ungir karlmenn frá Mið-Asíu og Mið-Austurlöndum en í hópnum, sem telur þúsundir manna, eru einnig konur og börn. Haft er eftir Lúkasjenka að verið sé að flytja vopn og skotfæri að landamærunum við Donbas. Þar séu hópar Kúrda, sem að sögn Lúkasjenka eru miklir stríðsmenn. Leiða má að því líkum að Lúkasjenka vilji nýta sér stöðu þessara flóttamanna í þeim tilgangi að vígbúa þá og beita þeim gegn landamæravörðum Póllands. Belarusian state media BELTA now quoting Lukashenka. He said that ammunition and weapons coming to camp on the border from Donbas. "And there are Kurds. And Kurds are warriors. Any provocation - we will have military conflict" pic.twitter.com/RaHZCGXwSe— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 „Ef okkur verður ógnað mun koma til átaka,“ er haft eftir Lúkasjenka úr beinni útsendingu ríkissjónvarps Hvíta-Rússlands. Lukashenka said that he asked Russia for help to secure the borders of the Union State https://t.co/zGDbdxi6VK #Belarus— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 Hundruð flóttamanna gerðu tilraun til að komast yfir landamærin að Póllandi í gær og eru þeir sagðir hafa veist að landamæravörðum. Ástandið er því mjög eldfimt. Þá er Lúkasjenka sagður hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússum, en þeir Pútín séu í stöðugu sambandi. Intelligence-gathering plane? https://t.co/Z4R2NzX0mu— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 „Já, við viljum sprengjuflugvélar. Sem geta flutt kjarnorkuvopn. En við höfum ekki annarra kosta völ. Við verðum að fylgjast með því hvað þeir eru að gera hinum megin við landamærin.“ Þá greindi Liveuamap frá því fyrir stuttu að Varnarmálaráðuneyti Hvíta-Rússlands hafi birt ljósmynd af rússneskri Blackjack sprengjuflugvél á sveimi yfir landinu. Myndin var sögð hafa verið tekin í dag en Liveuamap hefur nú greint frá því að myndin hafi líklega verið tekin við hernaðaræfingu í september í fyrra. Picture is likely from a drill in September 2020https://t.co/Fw5tttYfn9— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 Ryhor Azaronak, einn helsti áróðursmeistari Hvíta-Rússlands, kom þá fram í ríkissjónvarpinu í morgun og ógnaði Póllandi og Litháen. Sagði hann mannúðarkrísuna sem hafi myndast á landamærunum á ábyrgð Pólverja. Hótaði hann því jafnframt að stríð væri yfirvofandi og sagði hvítrússneska herinn ætla að drekkja flóttamönnum frá Eystrasaltsríkjunum í Eystrasaltinu. Top Belarusian propagandist Ryhor Azaronak in prime time show with multiple racial slurs threatens Poland and Lithuania with war, destroy Warsaw and push people from Baltic countries as refugees into Baltic Sea https://t.co/Qus57ftL9V pic.twitter.com/hEfQcS8upd via @nexta_tv— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021
Hvíta-Rússland Evrópusambandið Pólland Rússland Hernaður Tengdar fréttir Tveir hópar farenda fóru yfir landamæri Póllands í nótt Tveim hópum farenda tókst að komast frá Hvíta-Rússlandi og yfir til Póllands í nótt. Allir eru þeir nú í haldi landamæravarða í Póllandi. 10. nóvember 2021 11:03 Sakar „höfuðpaur í Moskvu“ um að standa að baki flóttamannakrísunni Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur sakað Vladímír Pútín Rússlandsforseta um að vera á bak við flóttamannakrísuna sem hefur myndast á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. 9. nóvember 2021 23:15 ESB segir Lúkasjenka haga sér eins og glæpamaður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, um að laða flótta- og farandfólk til landsins og nota það í pólitískum tilgangi. Hegðun hans sé ómannúðleg og glæpsamleg. 9. nóvember 2021 15:45 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Tveir hópar farenda fóru yfir landamæri Póllands í nótt Tveim hópum farenda tókst að komast frá Hvíta-Rússlandi og yfir til Póllands í nótt. Allir eru þeir nú í haldi landamæravarða í Póllandi. 10. nóvember 2021 11:03
Sakar „höfuðpaur í Moskvu“ um að standa að baki flóttamannakrísunni Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur sakað Vladímír Pútín Rússlandsforseta um að vera á bak við flóttamannakrísuna sem hefur myndast á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. 9. nóvember 2021 23:15
ESB segir Lúkasjenka haga sér eins og glæpamaður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, um að laða flótta- og farandfólk til landsins og nota það í pólitískum tilgangi. Hegðun hans sé ómannúðleg og glæpsamleg. 9. nóvember 2021 15:45