Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2021 20:11 Svona líta hugmyndir að uppbyggingu við Tónatröð á Akureyri út. Sjúkrahúsið á Akureyri sést í bakgrunninum. Yrki-Arkitektar Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í maí að heimila verktakafyrirtækinu SS Byggi að vinna að breytingu að skipulagi svæðisins. Yrki arkitekar hafa nú fyrir hönd verktakans kynnt útfærslu að uppbyggingu á svæðinu, en málið var tekið fyrir í skipulagsráði bæjarins í dag. Nærmynd af húsunum.Yrki-Arkitektar Útfærslan, sem kynna sér má nánar hér, gerir ráð fyrir fimm svokölluðu tröppuðum þaksvalahúsum með görðum. Gert er ráð fyrir 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum, frá 50-70 fermetra íbúðum upp í rúmlega 100 fermetra íbúðir. Gert er ráð fyrir að um 40 íbúðir verði 100 fermetrar eða yfir. Í útfærslunni er horft til þess að flestar íbúðir verði með stórum þaksvölum í suður og að útsýnið verði sem best, með sérstakri áherslu á að norðurhliðar bygginganna fái gott útsýni út Eyjafjörðinn. Einnig er gert ráð fyrir grænum reit undir gróðurhús og matjurtagarð austan megin við Tónatröð. Í bókun skipulagsráðs vegna málsins segir að ráðið taki jákvætt í það að skipulagi á svæðinu verði breytt. Er sviðsstjóra skipulagssviðs bæjarins falið að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi. Fyrir og eftir myndir. Sjúkrahúsið á Akureyri er til vinstri á myndunum.Yrki-Arkitektar Tekið er þó fram að horfa til nokkurra þátta í þeirri vinnu. „Í þeirri vinnu þarf að skoða betur afmörkun svæðisins og umfang uppbyggingarinnar, áhrif hennar á nánasta umhverfi, umferð til og frá svæðinu, jarðvegsaðstæður og fleiri þætti, segir í bókun ráðsins.“ Skipulag Akureyri Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í maí að heimila verktakafyrirtækinu SS Byggi að vinna að breytingu að skipulagi svæðisins. Yrki arkitekar hafa nú fyrir hönd verktakans kynnt útfærslu að uppbyggingu á svæðinu, en málið var tekið fyrir í skipulagsráði bæjarins í dag. Nærmynd af húsunum.Yrki-Arkitektar Útfærslan, sem kynna sér má nánar hér, gerir ráð fyrir fimm svokölluðu tröppuðum þaksvalahúsum með görðum. Gert er ráð fyrir 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum, frá 50-70 fermetra íbúðum upp í rúmlega 100 fermetra íbúðir. Gert er ráð fyrir að um 40 íbúðir verði 100 fermetrar eða yfir. Í útfærslunni er horft til þess að flestar íbúðir verði með stórum þaksvölum í suður og að útsýnið verði sem best, með sérstakri áherslu á að norðurhliðar bygginganna fái gott útsýni út Eyjafjörðinn. Einnig er gert ráð fyrir grænum reit undir gróðurhús og matjurtagarð austan megin við Tónatröð. Í bókun skipulagsráðs vegna málsins segir að ráðið taki jákvætt í það að skipulagi á svæðinu verði breytt. Er sviðsstjóra skipulagssviðs bæjarins falið að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi. Fyrir og eftir myndir. Sjúkrahúsið á Akureyri er til vinstri á myndunum.Yrki-Arkitektar Tekið er þó fram að horfa til nokkurra þátta í þeirri vinnu. „Í þeirri vinnu þarf að skoða betur afmörkun svæðisins og umfang uppbyggingarinnar, áhrif hennar á nánasta umhverfi, umferð til og frá svæðinu, jarðvegsaðstæður og fleiri þætti, segir í bókun ráðsins.“
Skipulag Akureyri Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira