Fyrirtæki Davíðs kaupir fyrirtæki Peters Jackson Samúel Karl Ólason skrifar 10. nóvember 2021 13:51 Davíð Helgason, einn stofnenda Unity Technology, og Peter Jackson, einn stofnenda Weta. Hugbúnaðarfyrirtækið Unity Technologies ætlar að kaupa hluta tæknibrellufyrirtækisins WETA Digital. Leikstjórinn Peter Jackson stofnaði Weta á árum áður og fyrirtækið er hvað þekktast fyrir að hafa komið að tæknibrellunum í Lord of the Rings kvikmyndunum. Unity Technologies var stofnað af Davíð Helgasyni, Joachim Ante og Nicholas Francis árið 2004. Í dag þróar fyrirtækið vinsælt leikjaumhverfi sem notað er til að þróa tölvuleiki og annan hugbúnað. Fyrirtækið hefur vaxið gríðarlega frá stofnun og er í dag eitt það stærsta á sínu sviði. Davíð situr nú í stjórn Unity. Sjá einnig: Davíð seldi í Unity fyrir 4,3 milljarða og hyggst nýta auðæfin í þágu loftslagsins 275 starfsmenn Weta munu færa sig yfir til Unity auk fjölmargra hugbúnaðartóla fyrirtækisins, samkvæmt tilkynningu frá Unity og Weta. Þeir starfsmenn Weta Digital sem vinna við gerð tæknibrellna fyrir kvikmyndir munu starfa hjá Weta VFX, nýju fyrirtæki sem Jakcson mun áfram eiga meirihluta í. Verðmiði kaupanna er 1,6 milljarðar dala sem samsvarar meira en tvö hundruð milljörðum króna, lauslega reiknað. Greitt verður fyrir kaupin með peningum og hlutafé. Búist er við því að samningar náist fyrir árslok. Haft er eftir Peter Jackson í tilkynningunni að forrit og tól Weta Digital hafi gefið fólki tækifæri á að gefa heimum og skepnum sem lifi í ímyndunarafli fólks líf. Saman muni Unity og Weta gera miklar og jákvæðar breytingar á starfsumhverfi listamanna í öllum geirum. Tæknimiðillinn The Verge segir kaupsamninginn til marks um vilja forsvarsmanna Unity til að keppa við Epic Games, sem framleiðir Unreal-grafíkvélina. Sú vél nýtur mikilla vinsælda og er notuð víða um heim. Meðal annars við tökur Mandalorian þáttanna. Tækni Bíó og sjónvarp Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Unity Technologies var stofnað af Davíð Helgasyni, Joachim Ante og Nicholas Francis árið 2004. Í dag þróar fyrirtækið vinsælt leikjaumhverfi sem notað er til að þróa tölvuleiki og annan hugbúnað. Fyrirtækið hefur vaxið gríðarlega frá stofnun og er í dag eitt það stærsta á sínu sviði. Davíð situr nú í stjórn Unity. Sjá einnig: Davíð seldi í Unity fyrir 4,3 milljarða og hyggst nýta auðæfin í þágu loftslagsins 275 starfsmenn Weta munu færa sig yfir til Unity auk fjölmargra hugbúnaðartóla fyrirtækisins, samkvæmt tilkynningu frá Unity og Weta. Þeir starfsmenn Weta Digital sem vinna við gerð tæknibrellna fyrir kvikmyndir munu starfa hjá Weta VFX, nýju fyrirtæki sem Jakcson mun áfram eiga meirihluta í. Verðmiði kaupanna er 1,6 milljarðar dala sem samsvarar meira en tvö hundruð milljörðum króna, lauslega reiknað. Greitt verður fyrir kaupin með peningum og hlutafé. Búist er við því að samningar náist fyrir árslok. Haft er eftir Peter Jackson í tilkynningunni að forrit og tól Weta Digital hafi gefið fólki tækifæri á að gefa heimum og skepnum sem lifi í ímyndunarafli fólks líf. Saman muni Unity og Weta gera miklar og jákvæðar breytingar á starfsumhverfi listamanna í öllum geirum. Tæknimiðillinn The Verge segir kaupsamninginn til marks um vilja forsvarsmanna Unity til að keppa við Epic Games, sem framleiðir Unreal-grafíkvélina. Sú vél nýtur mikilla vinsælda og er notuð víða um heim. Meðal annars við tökur Mandalorian þáttanna.
Tækni Bíó og sjónvarp Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira