„Fæ leyfi til þess sem ég er góður í“ Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 12:00 Lífið brosir við Ómari Inga Magnússyni sem hefur í vikunni verið við æfingar með landsliðinu hér á landi. vísir/vilhelm „Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem farið hefur á kostum í þýsku deildinni í handbolta, þeirri sterkustu í heimi. Lífið hefur svo sannarlega leikið við Ómar Inga á handboltavellinum í vetur, svipað og í fyrra þegar hann varð markakóngur þýsku deildarinnar. Ómar skoraði sigurmark Magdeburg gegn Erlangen í síðasta leik og er einn þriggja markahæstu manna þýsku deildarinnar með 56 mörk eftir níu leiki. Magdeburg hefur unnið alla leikina og er á toppi deildarinnar. „Það hefur gengið vel. Mér finnst ég bara spila eins og ég á að vera að spila,“ segir Ómar Ingi, hæglátur að vanda. Hann er þessa dagana við æfingar með íslenska landsliðinu hér á landi og segir það gott að geta komist heim í stutta pásu frá leikjum. „Það er nóg af leikjum og hörkuálag. Við erum að vinna eins og er, þannig að ég er sáttur.“ Klippa: Ómar Ingi um velgengnina miklu í Þýskalandi Aðspurður hvers vegna honum gangi svona vel núna, og hvort að leikstíll Magdeburg henti honum svona vel, segir Ómar: „Ég held að leikstíllinn sé svolítið þannig. Ég fæ að spila eins og ég vil spila. Ég fæ leyfi til þess sem ég er góður í og er sáttur með það. Það telur allt. Maður er alltaf að leggja inn í bankann. Maður hefur gert það frá unga aldri. Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna.“ Margt að læra frá síðasta tímabili Þó að Magdeburg sé efst í þýsku deildinni, hafi unnið Evrópudeildina í vor og sé farið á minna á gamla tíma þegar liðið vann Meistaradeildina undir stjórn Alfreðs Gíslasonar árið 2002, segir Ómar utanaðkomandi pressu ekki mikla. „Nei, alls ekki. Við erum með okkar væntingar og við viljum standa undir þeim. Við viljum vinna þær keppnir sem við erum að spila í, spila góðan handbolta, og höfum margt að læra frá síðasta tímabili. Þá vorum við að tapa óþarfa leikjum – gegn liðum sem við eigum ekki að tapa á móti. Ef að við leiðréttum þau mistök á þessu tímabili þá komumst við langt.“ Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. 31. október 2021 16:45 „Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. 4. nóvember 2021 09:00 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Darri kallaður inn í landsliðið Darri Aronsson, leikmaður Hauka, hefur verið kallaður inn á æfingar með íslenska handboltalandsliðinu. 2. nóvember 2021 09:40 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
Lífið hefur svo sannarlega leikið við Ómar Inga á handboltavellinum í vetur, svipað og í fyrra þegar hann varð markakóngur þýsku deildarinnar. Ómar skoraði sigurmark Magdeburg gegn Erlangen í síðasta leik og er einn þriggja markahæstu manna þýsku deildarinnar með 56 mörk eftir níu leiki. Magdeburg hefur unnið alla leikina og er á toppi deildarinnar. „Það hefur gengið vel. Mér finnst ég bara spila eins og ég á að vera að spila,“ segir Ómar Ingi, hæglátur að vanda. Hann er þessa dagana við æfingar með íslenska landsliðinu hér á landi og segir það gott að geta komist heim í stutta pásu frá leikjum. „Það er nóg af leikjum og hörkuálag. Við erum að vinna eins og er, þannig að ég er sáttur.“ Klippa: Ómar Ingi um velgengnina miklu í Þýskalandi Aðspurður hvers vegna honum gangi svona vel núna, og hvort að leikstíll Magdeburg henti honum svona vel, segir Ómar: „Ég held að leikstíllinn sé svolítið þannig. Ég fæ að spila eins og ég vil spila. Ég fæ leyfi til þess sem ég er góður í og er sáttur með það. Það telur allt. Maður er alltaf að leggja inn í bankann. Maður hefur gert það frá unga aldri. Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna.“ Margt að læra frá síðasta tímabili Þó að Magdeburg sé efst í þýsku deildinni, hafi unnið Evrópudeildina í vor og sé farið á minna á gamla tíma þegar liðið vann Meistaradeildina undir stjórn Alfreðs Gíslasonar árið 2002, segir Ómar utanaðkomandi pressu ekki mikla. „Nei, alls ekki. Við erum með okkar væntingar og við viljum standa undir þeim. Við viljum vinna þær keppnir sem við erum að spila í, spila góðan handbolta, og höfum margt að læra frá síðasta tímabili. Þá vorum við að tapa óþarfa leikjum – gegn liðum sem við eigum ekki að tapa á móti. Ef að við leiðréttum þau mistök á þessu tímabili þá komumst við langt.“
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. 31. október 2021 16:45 „Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. 4. nóvember 2021 09:00 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Darri kallaður inn í landsliðið Darri Aronsson, leikmaður Hauka, hefur verið kallaður inn á æfingar með íslenska handboltalandsliðinu. 2. nóvember 2021 09:40 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. 31. október 2021 16:45
„Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. 4. nóvember 2021 09:00
Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01
„Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01
Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29
Darri kallaður inn í landsliðið Darri Aronsson, leikmaður Hauka, hefur verið kallaður inn á æfingar með íslenska handboltalandsliðinu. 2. nóvember 2021 09:40
Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22