Tekur tíma að koma alls staðar upp ókyngreindum salernum Snorri Másson skrifar 2. nóvember 2021 22:00 Kynsegin fólk vill sumt kynlaus salerni. HÍ er að reyna að verða við þeirri ósk. Vísir Ókyngreind salerni má nú finna í um það bil þremur af hverjum fjórum byggingum Háskóla Íslands. Skólinn hefur verið gagnrýndur fyrir að bjóða ekki upp á slíkt alls staðar. „Ég held að við getum sagt að í um 75% bygginga séum við með kynlaus salerni og ef þau eru ekki er tiltölulega stutt í þau,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor háskólans. Talsmenn réttinda hinsegin fólks hafa gagnrýnt háskólann undanfarið vegna takmarkaðs framboðs kynlausra klósetta í byggingum skólans. Það rataði í fjölmiðla þegar Mars Proppé háskólanemi greindi frá því á samfélagsmiðlum að húsvörður háskólans hefði tekið niður merkingu sem hán setti upp við eitt salernið. Fréttastofa leit við á salerni skólans í dag: Rektor segir að þessi mál séu komin í góðan farveg. „Ég vil segja að það hafi þróast nokkuð vel. Jafnrétti er nú eitt af grunngildum háskólans. Við erum með kynlaus salerni í flestum byggingum hér, ekki alveg öllum, en við erum með ákveðna áætlun um hvernig við bregðumst við því,“ segir Jón Atli. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.Vísir/Vilhelm Kynlaus salerni skipta marga máli sem ekki falla innan hefðbundinnar kynjatvíhyggju, enda kunna slíkir einstaklingar oft illa við að gangast undir merki karla eða kvenna þegar það á einfaldlega ekki við. „Þetta er hluti af okkar jafnréttisáætlun. Við erum með mjög öflugt jafnréttisstarf hér innan háskólans. Við erum með jafnréttisáætlun til þriggja ára sem tengist líka bara stefnu háskólans. En við erum sem sagt að vinna í þessu, en það tekur bara í sumum tilvikum svolítinn tíma að klára mál,“ segir Jón Atli. Hinsegin Skóla - og menntamál Háskólar Tengdar fréttir RÚV telur að allir og öll geti lifað í sátt og samlyndi Á undanförnum árum hefur þeirrar breytingar orðið vart í máli sumra fréttamanna RÚV að hvorugkynsmyndir lýsingarorða og fornafna eru notaðar í almennri vísun í stað hefðbundins almenns karlkyns. 17. maí 2021 15:40 Uppfæra þurfi reglugerðir til að lög um kynrænt sjálfræði verði meira en „bara punt á blaði“ Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur verið gert að setja aftur upp salernismerkingar sem aðgreinir konur og karla á skrifstofum borgarinnar í Borgartúni, að minnsta kosti þar til félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað hvort ákvörðun Vinnueftirlitsins standist ný lög um kynrænt sjálfræði. 21. ágúst 2020 12:48 Borginni gert að kynjamerkja klósett Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt. 20. nóvember 2019 08:24 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
„Ég held að við getum sagt að í um 75% bygginga séum við með kynlaus salerni og ef þau eru ekki er tiltölulega stutt í þau,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor háskólans. Talsmenn réttinda hinsegin fólks hafa gagnrýnt háskólann undanfarið vegna takmarkaðs framboðs kynlausra klósetta í byggingum skólans. Það rataði í fjölmiðla þegar Mars Proppé háskólanemi greindi frá því á samfélagsmiðlum að húsvörður háskólans hefði tekið niður merkingu sem hán setti upp við eitt salernið. Fréttastofa leit við á salerni skólans í dag: Rektor segir að þessi mál séu komin í góðan farveg. „Ég vil segja að það hafi þróast nokkuð vel. Jafnrétti er nú eitt af grunngildum háskólans. Við erum með kynlaus salerni í flestum byggingum hér, ekki alveg öllum, en við erum með ákveðna áætlun um hvernig við bregðumst við því,“ segir Jón Atli. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.Vísir/Vilhelm Kynlaus salerni skipta marga máli sem ekki falla innan hefðbundinnar kynjatvíhyggju, enda kunna slíkir einstaklingar oft illa við að gangast undir merki karla eða kvenna þegar það á einfaldlega ekki við. „Þetta er hluti af okkar jafnréttisáætlun. Við erum með mjög öflugt jafnréttisstarf hér innan háskólans. Við erum með jafnréttisáætlun til þriggja ára sem tengist líka bara stefnu háskólans. En við erum sem sagt að vinna í þessu, en það tekur bara í sumum tilvikum svolítinn tíma að klára mál,“ segir Jón Atli.
Hinsegin Skóla - og menntamál Háskólar Tengdar fréttir RÚV telur að allir og öll geti lifað í sátt og samlyndi Á undanförnum árum hefur þeirrar breytingar orðið vart í máli sumra fréttamanna RÚV að hvorugkynsmyndir lýsingarorða og fornafna eru notaðar í almennri vísun í stað hefðbundins almenns karlkyns. 17. maí 2021 15:40 Uppfæra þurfi reglugerðir til að lög um kynrænt sjálfræði verði meira en „bara punt á blaði“ Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur verið gert að setja aftur upp salernismerkingar sem aðgreinir konur og karla á skrifstofum borgarinnar í Borgartúni, að minnsta kosti þar til félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað hvort ákvörðun Vinnueftirlitsins standist ný lög um kynrænt sjálfræði. 21. ágúst 2020 12:48 Borginni gert að kynjamerkja klósett Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt. 20. nóvember 2019 08:24 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
RÚV telur að allir og öll geti lifað í sátt og samlyndi Á undanförnum árum hefur þeirrar breytingar orðið vart í máli sumra fréttamanna RÚV að hvorugkynsmyndir lýsingarorða og fornafna eru notaðar í almennri vísun í stað hefðbundins almenns karlkyns. 17. maí 2021 15:40
Uppfæra þurfi reglugerðir til að lög um kynrænt sjálfræði verði meira en „bara punt á blaði“ Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur verið gert að setja aftur upp salernismerkingar sem aðgreinir konur og karla á skrifstofum borgarinnar í Borgartúni, að minnsta kosti þar til félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað hvort ákvörðun Vinnueftirlitsins standist ný lög um kynrænt sjálfræði. 21. ágúst 2020 12:48
Borginni gert að kynjamerkja klósett Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt. 20. nóvember 2019 08:24