Öryggisverðir Bolsonaro í Róm sakaðir um ofbeldi gegn blaðamönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2021 06:51 Bolsonaro þykir hafa verið utanveltu í Róm. epa/Maurizio Brambatti Öryggisverðir Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, hafa verið sakaðir um að beita brasilíska blaðamenn sem voru viðstaddir nýafstaðinn G20 fund í Róm ofbeldi. Á götum borgarinnar var forsetinn harðlega gagnrýndur fyrir framgöngu sína í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Fleiri en 600 þúsund hafa látist af völdum Covid-19 í Brasilíu en Bolsonaro hefur ítrekað dregið úr alvarleika faraldursins, hunsað sóttvarnaðgerðir og sáð efasemdum um bóluefnin gegn SARS-CoV-2. Heima fyrir stendur hann frammi fyrir ákærum sökum þess hvernig hann hefur tekið á kórónuveirufaraldrinum, meðal annars fyrir „glæpi gegn mannkyninu“. Í Róm var Bolsonaro áberandi utanveltu og sat einn á meðan aðrir þjóðarleiðtogar ræddu saman. Þá var hann ekki viðstaddur myndatöku af leiðtoganum við Trevi-gosbrunninn. Dagblaðið O Globo greindi frá því að blaðamaðurinn Leonardo Monteiro, sem starfar fyrir TV Globo, hefði verið kýldur í magann af öryggisvörðum Bolsonaro þegar hann spurði að því af hverju forsetinn hefði ekki tekið þátt í dagskrá fundarins í gær. Þá sýna myndbandsupptökur hvernig öryggisverðir taka á blaðamönnum og stuðningsmenn forsetans gera hróp að þeim. Það liggur ekki fyrir hvort öryggisverðirnir voru brasilískir eða ítalskir en O Globo greindi frá því að Ítalirnir hafi átt að sjá um öryggi forsetans. Guardian greindi frá. Bolsonaro var ekki viðstaddur myndatökuna af leiðtogunum við Trevi-gosbrunninn.epa/Roberto Monaldo Ítalía Brasilía Fjölmiðlar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Sjá meira
Fleiri en 600 þúsund hafa látist af völdum Covid-19 í Brasilíu en Bolsonaro hefur ítrekað dregið úr alvarleika faraldursins, hunsað sóttvarnaðgerðir og sáð efasemdum um bóluefnin gegn SARS-CoV-2. Heima fyrir stendur hann frammi fyrir ákærum sökum þess hvernig hann hefur tekið á kórónuveirufaraldrinum, meðal annars fyrir „glæpi gegn mannkyninu“. Í Róm var Bolsonaro áberandi utanveltu og sat einn á meðan aðrir þjóðarleiðtogar ræddu saman. Þá var hann ekki viðstaddur myndatöku af leiðtoganum við Trevi-gosbrunninn. Dagblaðið O Globo greindi frá því að blaðamaðurinn Leonardo Monteiro, sem starfar fyrir TV Globo, hefði verið kýldur í magann af öryggisvörðum Bolsonaro þegar hann spurði að því af hverju forsetinn hefði ekki tekið þátt í dagskrá fundarins í gær. Þá sýna myndbandsupptökur hvernig öryggisverðir taka á blaðamönnum og stuðningsmenn forsetans gera hróp að þeim. Það liggur ekki fyrir hvort öryggisverðirnir voru brasilískir eða ítalskir en O Globo greindi frá því að Ítalirnir hafi átt að sjá um öryggi forsetans. Guardian greindi frá. Bolsonaro var ekki viðstaddur myndatökuna af leiðtogunum við Trevi-gosbrunninn.epa/Roberto Monaldo
Ítalía Brasilía Fjölmiðlar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Sjá meira