Skoða þarf metorkudrykkjaneyslu íslenskra ungmenna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. október 2021 18:19 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir met ungmenna í orkudrykkjaneyslu vafasamt met. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir met íslenskra ungmenna í orkudrykkjaneyslu áhyggjuefni. Ráðherrann hyggst ræða málið við landlækni. Ný rannsókn sýnir að orkudrykkjaneysla íslenskra ungmenna er töluvert meiri en sést hefur í erlendum rannsóknum. Þannig neytir helmingur framhaldsskólanema hér á landi orkudrykkja og 10-20% drekka þá daglega. Matvælastofnun, sem stóð að rannsókninni, vill að það verði skoðað að takmarka aðgengi ungmenna að drykkjunum. Ofneysla orkudrykkja hefur meðal annars verið tengd við svefnleysi, kvíða og tannskemmdir. Vísir/Getty Í fréttum okkar í gær sagði læknir langtímaáhrifin af neyslu ungmenna á orkudrykkjum, sem innihalda koffín, áhyggjuefni. Blóðþrýstingur þeirra hækki og mikil neysla orkudrykkja um langa hríð valdi skaða á æðakerfinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra telur mikilvægt að málið skoðað vel. „Þetta er auðvitað alvarlegt að það skuli vera svona mikil neysla á Íslandi. Við erum að að sjá samanburðartölur frá öðrum löndum og nágrannalöndum að við erum með sko vafasamt met hér á Íslandi í þessum efnum. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þurfi að skoða,“ segir Svandís. „Þetta er auðvitað heilmikið inngrip í litla krakka og unglinga að nota mikið af koffíni það liggur algjörlega fyrir. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þarf að skoða. Þannig að ég mun ræða þetta við landlækni.“ Orkudrykkir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Ný rannsókn sýnir að orkudrykkjaneysla íslenskra ungmenna er töluvert meiri en sést hefur í erlendum rannsóknum. Þannig neytir helmingur framhaldsskólanema hér á landi orkudrykkja og 10-20% drekka þá daglega. Matvælastofnun, sem stóð að rannsókninni, vill að það verði skoðað að takmarka aðgengi ungmenna að drykkjunum. Ofneysla orkudrykkja hefur meðal annars verið tengd við svefnleysi, kvíða og tannskemmdir. Vísir/Getty Í fréttum okkar í gær sagði læknir langtímaáhrifin af neyslu ungmenna á orkudrykkjum, sem innihalda koffín, áhyggjuefni. Blóðþrýstingur þeirra hækki og mikil neysla orkudrykkja um langa hríð valdi skaða á æðakerfinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra telur mikilvægt að málið skoðað vel. „Þetta er auðvitað alvarlegt að það skuli vera svona mikil neysla á Íslandi. Við erum að að sjá samanburðartölur frá öðrum löndum og nágrannalöndum að við erum með sko vafasamt met hér á Íslandi í þessum efnum. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þurfi að skoða,“ segir Svandís. „Þetta er auðvitað heilmikið inngrip í litla krakka og unglinga að nota mikið af koffíni það liggur algjörlega fyrir. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þarf að skoða. Þannig að ég mun ræða þetta við landlækni.“
Orkudrykkir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03