Twitter bregst við hækkun þriðjudagstilboðsins: „Jæja það er hrun“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. október 2021 17:01 Þriðjudagstilboð á þúsundkall er liðin tíð, í það minnsta hjá Domino's. Vísir/Vilhelm Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Tilboðið hefur verið eins konar fasti í skyndibitamenningu landans til fjölda ára, og ráku margir upp stór augu við að sjá það í dag að hið sígilda tilboð hefði runnið sitt skeið. Þar eru notendur samfélagsmiðilsins Twitter-engin undantekning, og margir telja ekki tilefni til að liggja á skoðunum sínum um þetta efni. Netverjar virðast sumir telja þetta til marks um að einhvers konar hrun sé í nánd, meðan aðrir telja hækkunina hreinlega verri en sjálfa kórónuveiruna. Sjá einnig: Söguleg verðhækkun hjá Domino's Hvort alvara fylgi þessum orðum Twitter-notenda skal ósagt látið, en leiða má að því líkum að alvaran í yfirlýsingum þeirra sé ekki algjör. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur Twitter höfðu að segja um 100 króna hækkunina. Sumum virðist þykja nóg um, meðan aðrir telja 1.100 krónur hóflegt og sanngjarnt verð fyrir tilboðið. Jæja það er hrun pic.twitter.com/9HZLKIPCuz— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) October 26, 2021 ég mun ekki stunda viðskipti við @DPISL aftur fyrr en þriðjudagstilboð er lækkað niður í upprunalegt verð.— steini (@thorsteinnhj) October 26, 2021 hið óhugsandi hefur gerst, þriðjudagstilboð kostar ekki lengur einn brynjólf pic.twitter.com/ZbVs00fP1M— Ármann Leifsson (@ArmannLeifsson) October 26, 2021 Í einfeldni minni hélt ég að Dominos myndi samt aldrei hækka þetta. Þvert á alla lógík. pic.twitter.com/HG3eLFVVpR— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) October 26, 2021 Þessi verðhækkun er verri heldur en kórónuveiran SARS-CoV-2 sem veldur sjúkdómnum COVID-19 https://t.co/gaby5hjHlP— Sölvi Kálsson (@SloviKarls) October 26, 2021 Minni á mun betri pizzu og tilboð pic.twitter.com/lvDIPmEJBH— Katrín Kristjana (@KatrinKristjana) October 26, 2021 Ég borga alltaf 1500kr fyrir þriðjudagstilboð. Finnst það bara lágmark fyrir þessu gæði 🤤 læt svo cajun premium fylgja með🥰— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) October 26, 2021 Matur Veitingastaðir Verðlag Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Þar eru notendur samfélagsmiðilsins Twitter-engin undantekning, og margir telja ekki tilefni til að liggja á skoðunum sínum um þetta efni. Netverjar virðast sumir telja þetta til marks um að einhvers konar hrun sé í nánd, meðan aðrir telja hækkunina hreinlega verri en sjálfa kórónuveiruna. Sjá einnig: Söguleg verðhækkun hjá Domino's Hvort alvara fylgi þessum orðum Twitter-notenda skal ósagt látið, en leiða má að því líkum að alvaran í yfirlýsingum þeirra sé ekki algjör. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur Twitter höfðu að segja um 100 króna hækkunina. Sumum virðist þykja nóg um, meðan aðrir telja 1.100 krónur hóflegt og sanngjarnt verð fyrir tilboðið. Jæja það er hrun pic.twitter.com/9HZLKIPCuz— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) October 26, 2021 ég mun ekki stunda viðskipti við @DPISL aftur fyrr en þriðjudagstilboð er lækkað niður í upprunalegt verð.— steini (@thorsteinnhj) October 26, 2021 hið óhugsandi hefur gerst, þriðjudagstilboð kostar ekki lengur einn brynjólf pic.twitter.com/ZbVs00fP1M— Ármann Leifsson (@ArmannLeifsson) October 26, 2021 Í einfeldni minni hélt ég að Dominos myndi samt aldrei hækka þetta. Þvert á alla lógík. pic.twitter.com/HG3eLFVVpR— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) October 26, 2021 Þessi verðhækkun er verri heldur en kórónuveiran SARS-CoV-2 sem veldur sjúkdómnum COVID-19 https://t.co/gaby5hjHlP— Sölvi Kálsson (@SloviKarls) October 26, 2021 Minni á mun betri pizzu og tilboð pic.twitter.com/lvDIPmEJBH— Katrín Kristjana (@KatrinKristjana) October 26, 2021 Ég borga alltaf 1500kr fyrir þriðjudagstilboð. Finnst það bara lágmark fyrir þessu gæði 🤤 læt svo cajun premium fylgja með🥰— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) October 26, 2021
Matur Veitingastaðir Verðlag Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira