Ríkissaksóknari skoðar hvort áfrýja eigi Rauðagerðisdóminum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. október 2021 09:52 Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. Vísir/Vilhelm Ríkissaksóknari fer nú yfir dóminn í Rauðagerðismálinu og önnur gögn, áður en tekin verður ákvörðun um hvort áfrýja eigi dóminum. Angjelin Sterkaj var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir morðið á Armando Beqiri og fékk 16 ára fangelsisdóm. Þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild að morðinu en voru sýknuð. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari sem hefur ákvörðunarvald um áfrýjun í málinu af hálfu ákæruvaldsins, segir í samtali við fréttastofu að nú þurfi hún að fara yfir dóminn og gögn málsins, áður en tekin er ákvörðun um framhaldið. Friðrik Smári Björgvinsson saksóknari sagði við fréttastofu að lokinni dómsuppkvaðningu að niðurstaðan í máli Angjelin hafi verið í takti við kröfur ákæruvaldsins, en að skoða verði sýknur þeirra Claudiu Sofiu Coelho Carvalho, Murats Selivrada og Shpetims Qerimi. Öll þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild í morðinu á Armando. Oddgeir Einarsson, verjandi Angjelins, sagði dóminn yfir umbjóðanda sínum vera í takt við væntingar, enda hafi hann játað á sig morðið. Eftir uppkvaðningu dómsins sagðist hann þurfa að lesa dóminn og ræða við Angjelin. Hann gat á þeim tímapunkti ekki sagt til um það hvort þess yrði freistað að fá refsinguna mildaða. Ríkissaksóknari getur farið þá leið að áfrýja dómi í máli einstakra sakborninga eða allra. Sömuleiðis er ekki loku fyrir það skotið að Angjelin áfrýii dóminum yfir sér, óháð því hvað ákæruvaldið kýs að gera. Morð í Rauðagerði Dómsmál Tengdar fréttir Ósammála gagnrýni dómarans um skort á hlutlægni Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hefði ekki gætt hlutlægni í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þeir þrír sem voru grunaðir um samverknað við morðið voru allir sýknaðir. 22. október 2021 18:31 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Angjelin Sterkaj var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir morðið á Armando Beqiri og fékk 16 ára fangelsisdóm. Þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild að morðinu en voru sýknuð. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari sem hefur ákvörðunarvald um áfrýjun í málinu af hálfu ákæruvaldsins, segir í samtali við fréttastofu að nú þurfi hún að fara yfir dóminn og gögn málsins, áður en tekin er ákvörðun um framhaldið. Friðrik Smári Björgvinsson saksóknari sagði við fréttastofu að lokinni dómsuppkvaðningu að niðurstaðan í máli Angjelin hafi verið í takti við kröfur ákæruvaldsins, en að skoða verði sýknur þeirra Claudiu Sofiu Coelho Carvalho, Murats Selivrada og Shpetims Qerimi. Öll þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild í morðinu á Armando. Oddgeir Einarsson, verjandi Angjelins, sagði dóminn yfir umbjóðanda sínum vera í takt við væntingar, enda hafi hann játað á sig morðið. Eftir uppkvaðningu dómsins sagðist hann þurfa að lesa dóminn og ræða við Angjelin. Hann gat á þeim tímapunkti ekki sagt til um það hvort þess yrði freistað að fá refsinguna mildaða. Ríkissaksóknari getur farið þá leið að áfrýja dómi í máli einstakra sakborninga eða allra. Sömuleiðis er ekki loku fyrir það skotið að Angjelin áfrýii dóminum yfir sér, óháð því hvað ákæruvaldið kýs að gera.
Morð í Rauðagerði Dómsmál Tengdar fréttir Ósammála gagnrýni dómarans um skort á hlutlægni Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hefði ekki gætt hlutlægni í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þeir þrír sem voru grunaðir um samverknað við morðið voru allir sýknaðir. 22. október 2021 18:31 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Ósammála gagnrýni dómarans um skort á hlutlægni Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hefði ekki gætt hlutlægni í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þeir þrír sem voru grunaðir um samverknað við morðið voru allir sýknaðir. 22. október 2021 18:31