SE gefur grænt ljós á kaup Nordic Visitor á Iceland Travel Eiður Þór Árnason skrifar 22. október 2021 14:38 Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitið (SE) hefur samþykkt kaup ferðaskrifstofunnar Nordic Visitor hf. á Iceland Travel ehf. Komst eftirlitið að þeirri niðurstöðu að ekki yrði til markaðsráðandi staða eða umtalsverð röskun á samkeppni með samrunanum og því væri ekki tilefni til íhlutunar. Greint var frá því í júní að Nordic Visitor hafi gert samning um kaup á 100 prósenta hlut Icelandair Group í ferðaþjónustufyrirtækinu Iceland Travel. Iceland Travel rekur starfsemi á Íslandi, Skotlandi og í Skandinavíu og selur ferðir beint til neytenda og alþjóðlegra endursöluaðila. Í ákvörðun SE segir að markaðshlutdeild samrunaaðila sé að öllum líkindum með þeim hætti að samruninn hafi ekki í för með sér skaðlega samþjöppun umfram viðurkennd viðmið samkeppnisréttar. Þá hefur rannsókn Samkeppniseftirlitsins ekki leitt í ljós önnur neikvæð lárétt áhrif eða samsteypuáhrif vegna samrunans sem réttlæta íhlutun af hálfu eftirlitsins. Samruninn hefur aftur á móti jákvæð lóðrétt áhrif að mati eftirlitsins að því leyti að ferðaskrifstofan Iceland Travel verður í kjölfar samrunans ekki lengur hluti af fyrirtækjasamstæðu Icelandair Group. Missir ferðaskrifstofan og Icelandair þar með lóðrétt samþætta stöðu fyrir hótelgistingu, flug, skipulagningu og sölu ferða til Íslands, þótt möguleg framtíðaráform Icelandair að þessu leyti liggi ekki fyrir. Icelandair Group hefur ákveðið að einblína á flugrekstur og hefur stefnt að því að selja hin ýmsu fyrirtæki sem tengjast flugrekstri ekki beint. Félagið seldi til að mynda eftirstandandi hlut sinn í hótelfélaginu Icelandair Hotels fyrr á árinu. Kaup og sala fyrirtækja Samkeppnismál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Greint var frá því í júní að Nordic Visitor hafi gert samning um kaup á 100 prósenta hlut Icelandair Group í ferðaþjónustufyrirtækinu Iceland Travel. Iceland Travel rekur starfsemi á Íslandi, Skotlandi og í Skandinavíu og selur ferðir beint til neytenda og alþjóðlegra endursöluaðila. Í ákvörðun SE segir að markaðshlutdeild samrunaaðila sé að öllum líkindum með þeim hætti að samruninn hafi ekki í för með sér skaðlega samþjöppun umfram viðurkennd viðmið samkeppnisréttar. Þá hefur rannsókn Samkeppniseftirlitsins ekki leitt í ljós önnur neikvæð lárétt áhrif eða samsteypuáhrif vegna samrunans sem réttlæta íhlutun af hálfu eftirlitsins. Samruninn hefur aftur á móti jákvæð lóðrétt áhrif að mati eftirlitsins að því leyti að ferðaskrifstofan Iceland Travel verður í kjölfar samrunans ekki lengur hluti af fyrirtækjasamstæðu Icelandair Group. Missir ferðaskrifstofan og Icelandair þar með lóðrétt samþætta stöðu fyrir hótelgistingu, flug, skipulagningu og sölu ferða til Íslands, þótt möguleg framtíðaráform Icelandair að þessu leyti liggi ekki fyrir. Icelandair Group hefur ákveðið að einblína á flugrekstur og hefur stefnt að því að selja hin ýmsu fyrirtæki sem tengjast flugrekstri ekki beint. Félagið seldi til að mynda eftirstandandi hlut sinn í hótelfélaginu Icelandair Hotels fyrr á árinu.
Kaup og sala fyrirtækja Samkeppnismál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent