Gellan í stúkunni kallaði fram sterk viðbrögð frá þeim besta í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 13:00 Aaron Rodgers á blaðamannafundinum eftir leikinn. S2 Sport Aaron Rodgers stráði salti í sár stuðningsmanna Chicago Bears í sigri Green Bay Packers um helgina og þetta var tekið fyrir í Lokasókninni, sem er sérstakur þáttur um NFL-deildina á Stöð 2 Sport 2. „Aaron Rodgers tryggir sigurinn á móti erkifjendunum i Bears á síðustu mínútunum og heyrið þetta,“ sagði Andri Ólafsson. „I own you“ og „I still own you“ var meðal þess sem Aaron Rodgers heyrðist segja eða „Ég á ykkur“ og „Ég á ykkur ennþá“ ef við færum þetta yfir á íslensku. „Hann sá einhverja gellu í stúkunni sem gaf honum tvöfaldan fingur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri skipti þá yfir á blaðamannafundinn eftir leikinn. „Ég datt út en á góðan hátt. Það sem ég man eftir var að ég horfði upp í stúkuna og það sem ég sá var kona að gefa með tvo fingur. Ég er ekki viss um hvað kom út úr mér eftir það,“ sagði Aaron Rodgers á blaðamannafundinum. Strákarnir í Lokasókninni voru búnir að grafa upp myndir sem voru teknar úr stúkunni og þar sást að það voru miklu fleiri fingur á lofti. „Hann er búinn að vinna þá ég veit hversu oft síðustu ár. Hann er með númerið þeirra algjörlega,“ sagði Andri Ólafsson. Það má sjá þessar myndir og umræðuna úr Lokasókninni hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Aaron Rodgers sendi Bears stuðningsfólkinu í stúkunni skilaboð NFL Lokasóknin Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Sjá meira
„Aaron Rodgers tryggir sigurinn á móti erkifjendunum i Bears á síðustu mínútunum og heyrið þetta,“ sagði Andri Ólafsson. „I own you“ og „I still own you“ var meðal þess sem Aaron Rodgers heyrðist segja eða „Ég á ykkur“ og „Ég á ykkur ennþá“ ef við færum þetta yfir á íslensku. „Hann sá einhverja gellu í stúkunni sem gaf honum tvöfaldan fingur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri skipti þá yfir á blaðamannafundinn eftir leikinn. „Ég datt út en á góðan hátt. Það sem ég man eftir var að ég horfði upp í stúkuna og það sem ég sá var kona að gefa með tvo fingur. Ég er ekki viss um hvað kom út úr mér eftir það,“ sagði Aaron Rodgers á blaðamannafundinum. Strákarnir í Lokasókninni voru búnir að grafa upp myndir sem voru teknar úr stúkunni og þar sást að það voru miklu fleiri fingur á lofti. „Hann er búinn að vinna þá ég veit hversu oft síðustu ár. Hann er með númerið þeirra algjörlega,“ sagði Andri Ólafsson. Það má sjá þessar myndir og umræðuna úr Lokasókninni hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Aaron Rodgers sendi Bears stuðningsfólkinu í stúkunni skilaboð
NFL Lokasóknin Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Sjá meira