Fullyrða að Facebook muni breyta um nafn í næstu viku Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2021 07:31 Mark Zuckerberg er stofnandi og forstjóri Facebook. EPA Til stendur að breyta nafni félagsins Facebook í næstu viku. Er ástæðan sögð vera að stofnandinn Mark Zuckerberg vilji að félagið verði þekkt fyrir svo miklu meira en bara samfélagsmiðlana. Þetta fullyrðir bandaríski fjölmiðillinn The Verge í nótt og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni með tengsl við málið. Reiknað er með að nýja nafninu sé ætlað að endurspegla áherslur félagsins á að smíða sýndarheim á netinu, svokallað metaverse. Sér Zuckerberg fyrir sér að meta-heiminn sem arftaka farsímanetsins, þannig að fólk verði virkir þátttakendur í stað þess að horfa á skjá. Verði það til dæmis með gleraugum þar sem í að er að finna innbyggða sýndarveruleikatækni. Verge segir að búist sé við að Zuckerberg muni ræða málið á árlegri Connect-ráðstefnu félagsins á fimmtudaginn í næstu viku, 28. október, þó að svo kunni að fara að nafnabreytingin verði kynnt fyrr. Móðurfélagið myndi þá fá nafnabreytingu og samfélagsmiðlarnir Facebook, Instagram, WhatsApp, Oculus allir áfram heyra undir það. Í frétt The Verge segir að fulltrúar Facebook hafi ekki viljað tjá sig um málið. Facebook Meta Tengdar fréttir Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þetta fullyrðir bandaríski fjölmiðillinn The Verge í nótt og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni með tengsl við málið. Reiknað er með að nýja nafninu sé ætlað að endurspegla áherslur félagsins á að smíða sýndarheim á netinu, svokallað metaverse. Sér Zuckerberg fyrir sér að meta-heiminn sem arftaka farsímanetsins, þannig að fólk verði virkir þátttakendur í stað þess að horfa á skjá. Verði það til dæmis með gleraugum þar sem í að er að finna innbyggða sýndarveruleikatækni. Verge segir að búist sé við að Zuckerberg muni ræða málið á árlegri Connect-ráðstefnu félagsins á fimmtudaginn í næstu viku, 28. október, þó að svo kunni að fara að nafnabreytingin verði kynnt fyrr. Móðurfélagið myndi þá fá nafnabreytingu og samfélagsmiðlarnir Facebook, Instagram, WhatsApp, Oculus allir áfram heyra undir það. Í frétt The Verge segir að fulltrúar Facebook hafi ekki viljað tjá sig um málið.
Facebook Meta Tengdar fréttir Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28