Fullyrða að Facebook muni breyta um nafn í næstu viku Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2021 07:31 Mark Zuckerberg er stofnandi og forstjóri Facebook. EPA Til stendur að breyta nafni félagsins Facebook í næstu viku. Er ástæðan sögð vera að stofnandinn Mark Zuckerberg vilji að félagið verði þekkt fyrir svo miklu meira en bara samfélagsmiðlana. Þetta fullyrðir bandaríski fjölmiðillinn The Verge í nótt og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni með tengsl við málið. Reiknað er með að nýja nafninu sé ætlað að endurspegla áherslur félagsins á að smíða sýndarheim á netinu, svokallað metaverse. Sér Zuckerberg fyrir sér að meta-heiminn sem arftaka farsímanetsins, þannig að fólk verði virkir þátttakendur í stað þess að horfa á skjá. Verði það til dæmis með gleraugum þar sem í að er að finna innbyggða sýndarveruleikatækni. Verge segir að búist sé við að Zuckerberg muni ræða málið á árlegri Connect-ráðstefnu félagsins á fimmtudaginn í næstu viku, 28. október, þó að svo kunni að fara að nafnabreytingin verði kynnt fyrr. Móðurfélagið myndi þá fá nafnabreytingu og samfélagsmiðlarnir Facebook, Instagram, WhatsApp, Oculus allir áfram heyra undir það. Í frétt The Verge segir að fulltrúar Facebook hafi ekki viljað tjá sig um málið. Facebook Meta Tengdar fréttir Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þetta fullyrðir bandaríski fjölmiðillinn The Verge í nótt og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni með tengsl við málið. Reiknað er með að nýja nafninu sé ætlað að endurspegla áherslur félagsins á að smíða sýndarheim á netinu, svokallað metaverse. Sér Zuckerberg fyrir sér að meta-heiminn sem arftaka farsímanetsins, þannig að fólk verði virkir þátttakendur í stað þess að horfa á skjá. Verði það til dæmis með gleraugum þar sem í að er að finna innbyggða sýndarveruleikatækni. Verge segir að búist sé við að Zuckerberg muni ræða málið á árlegri Connect-ráðstefnu félagsins á fimmtudaginn í næstu viku, 28. október, þó að svo kunni að fara að nafnabreytingin verði kynnt fyrr. Móðurfélagið myndi þá fá nafnabreytingu og samfélagsmiðlarnir Facebook, Instagram, WhatsApp, Oculus allir áfram heyra undir það. Í frétt The Verge segir að fulltrúar Facebook hafi ekki viljað tjá sig um málið.
Facebook Meta Tengdar fréttir Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28