Leggja til sölu á embættisbústað biskups og 23 fasteignum til viðbótar Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2021 07:46 Jarðir kirkjunnar eru nú 33 talsins, auk Skálholts og þar eru átján jarðir setnar prestum. Vísir/Vilhelm Starfshópur á vegum kirkjuþings hefur lagt til að átta jarðir í eigu Þjóðkirkjunnar og sextán eignir til viðbótar víðs vegar um land verði seldar sem liður í fjárhagslegri skipulagningu. Meðal þeirra eigna sem lagt er til að verði seldar er embættisbústaður biskups Íslands sem stendur við Bergstaðastræti 75 þar sem Agnes M. Sigurðardóttir biskup býr nú. Er um 487 fermetra hús í hjarta miðbæjarins að ræða. Morgunblaðið segir frá þessu, en halli á rekstri Þjóðkirkjunnar á síðasta ári nam 654 milljónum króna. Ráðist var í gerð vinnunnar í kjölfar 60. kirkjuþings þar sem skipaður var starfshópur til mótunar stefnu varðandi nánari útfærslu á fasteignastefnu þjóðkirkjunnar. 62. kirkjuþing fer fram dagana 23. til 27. október þar sem afstaða verður tekin til tillagna starfshópsins. Jarðir kirkjunnar eru nú 33 talsins, auk Skálholts og þar eru átján jarðir setnar prestum. Þjóðkirkjan á auk þess 27 fasteignir sem nýttar eru sem íbúðarhúsnæði og af þeim eru tvær í útleigu til annarra en presta. Þessu til viðbótar eru svo Löngumýrarskóli og húsnæði í Grensáskirkju. Ótaldar eru lóðir úr jörðunum sem flestar eru leigðar á lóðarleigu. Í skýrslu starfshópsins má sjá að þær átta jarðir Þjóðkirkjunnar sem lagt er til að verði seldar eru: Árnes 1 Desjarmýri Kolfreyjustaður Miklibær Skeggjastaðir Syðra-Laugaland og Brúnir (úr Syðra-Laugalandi) Voli Aðrar eignir sem lagt er því til að seldar verði eru eftirtaldar: Bergstaðastræti 75, Reykjavík Dalbraut 2, Dalvík Eyrarvegur 26, Grundarfirði Hamrahlíð 12, Vopnafirði Hjarðarhagi 30, Reykjavík Hlíðarvegur 42, Ólafsfirði Hólagata 42, Vestmannaeyjum Hvammstangabraut 21, Hvammstanga Hvanneyrarbraut 45, Siglufirði Kópnesbraut 17, Hólmavík Króksholt 1, Fáskrúðsfirði Lágholt 9, Stykkishólmi Lindarholt 8, Ólafsvík Miðtún 12, Ísafirði Smáragata 6, Vestmannaeyjum Völusteinsstræti 16, Bolungarvík Þau sem áttu sæti í starfshópnum voru Gísli Gunnarsson, Stefán Magnússon og Þuríður Björg Wiium Árnadóttir. Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Meðal þeirra eigna sem lagt er til að verði seldar er embættisbústaður biskups Íslands sem stendur við Bergstaðastræti 75 þar sem Agnes M. Sigurðardóttir biskup býr nú. Er um 487 fermetra hús í hjarta miðbæjarins að ræða. Morgunblaðið segir frá þessu, en halli á rekstri Þjóðkirkjunnar á síðasta ári nam 654 milljónum króna. Ráðist var í gerð vinnunnar í kjölfar 60. kirkjuþings þar sem skipaður var starfshópur til mótunar stefnu varðandi nánari útfærslu á fasteignastefnu þjóðkirkjunnar. 62. kirkjuþing fer fram dagana 23. til 27. október þar sem afstaða verður tekin til tillagna starfshópsins. Jarðir kirkjunnar eru nú 33 talsins, auk Skálholts og þar eru átján jarðir setnar prestum. Þjóðkirkjan á auk þess 27 fasteignir sem nýttar eru sem íbúðarhúsnæði og af þeim eru tvær í útleigu til annarra en presta. Þessu til viðbótar eru svo Löngumýrarskóli og húsnæði í Grensáskirkju. Ótaldar eru lóðir úr jörðunum sem flestar eru leigðar á lóðarleigu. Í skýrslu starfshópsins má sjá að þær átta jarðir Þjóðkirkjunnar sem lagt er til að verði seldar eru: Árnes 1 Desjarmýri Kolfreyjustaður Miklibær Skeggjastaðir Syðra-Laugaland og Brúnir (úr Syðra-Laugalandi) Voli Aðrar eignir sem lagt er því til að seldar verði eru eftirtaldar: Bergstaðastræti 75, Reykjavík Dalbraut 2, Dalvík Eyrarvegur 26, Grundarfirði Hamrahlíð 12, Vopnafirði Hjarðarhagi 30, Reykjavík Hlíðarvegur 42, Ólafsfirði Hólagata 42, Vestmannaeyjum Hvammstangabraut 21, Hvammstanga Hvanneyrarbraut 45, Siglufirði Kópnesbraut 17, Hólmavík Króksholt 1, Fáskrúðsfirði Lágholt 9, Stykkishólmi Lindarholt 8, Ólafsvík Miðtún 12, Ísafirði Smáragata 6, Vestmannaeyjum Völusteinsstræti 16, Bolungarvík Þau sem áttu sæti í starfshópnum voru Gísli Gunnarsson, Stefán Magnússon og Þuríður Björg Wiium Árnadóttir.
Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira