Formaður norska sambandsins smitaðist af kórónuveirunni á landsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 09:30 Það smituðust margir af leikmönnum og starfsmönnum Þóris Hergeirssonar í tengslum við þennan landsleik í Bærum. Getty/Andre Weening Í Noregi er komið kom upp kórónuveiru hópsmit sem tengist handboltalandsleik í Bærum á dögunum þar sem að norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar mættu slóvenska landsliðinu. Leikurinn fór fram 7. október síðastliðinn en 1526 áhorfendur voru á leiknum. Nú er talið að minnsta kosti 32 hafi smitast. Håndballpresidenten har fått corona: Minst 32 smittet etter landskamp https://t.co/zdGfz0cR4H— VG Sporten (@vgsporten) October 17, 2021 Einn af þeim smituðu er Kåre Geir Lio, formaður norska handboltasambandsins. Verdens Gang segir frá. VG hafði áður greint frá því að sjö smit höfðu komið innan leikmanna eða starfsmanna norska landsliðsins. „Ég veit ekki fyrir víst að ég hafi smitast á þessum leik en það er ekki ólíklegt,“ sagði Kåre Geir Lio, formaður norska sambandsins, við blaðamann Verdens Gang. „Ég veiktist síðasta sunnudag og er búinn að vera með hita og beinverki í viku. Ég hef ekki fengið önnur einkenni en þau sem þú færð með venjulegri flensu,“ sagði Lio. Lio er 68 ára gamall og hafði verið fullbólusettur. „Að leikmönnum og starfsmönnum norska landsliðsins þá erum við komin með 32 staðfest smit. Sautján þeirra eru fólk frá Bærum. Það er samt ekki öruggt að við séum með yfirlit yfir öll smitin. Nú þurfum við bara að halda þessu niðri,“ sagði Fritz Leonard Nilsen, yfirlæknir í Bærum. Hann segir að nú þurfi allir að passa sig eins og áður í faraldrinum. Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norski handboltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
Leikurinn fór fram 7. október síðastliðinn en 1526 áhorfendur voru á leiknum. Nú er talið að minnsta kosti 32 hafi smitast. Håndballpresidenten har fått corona: Minst 32 smittet etter landskamp https://t.co/zdGfz0cR4H— VG Sporten (@vgsporten) October 17, 2021 Einn af þeim smituðu er Kåre Geir Lio, formaður norska handboltasambandsins. Verdens Gang segir frá. VG hafði áður greint frá því að sjö smit höfðu komið innan leikmanna eða starfsmanna norska landsliðsins. „Ég veit ekki fyrir víst að ég hafi smitast á þessum leik en það er ekki ólíklegt,“ sagði Kåre Geir Lio, formaður norska sambandsins, við blaðamann Verdens Gang. „Ég veiktist síðasta sunnudag og er búinn að vera með hita og beinverki í viku. Ég hef ekki fengið önnur einkenni en þau sem þú færð með venjulegri flensu,“ sagði Lio. Lio er 68 ára gamall og hafði verið fullbólusettur. „Að leikmönnum og starfsmönnum norska landsliðsins þá erum við komin með 32 staðfest smit. Sautján þeirra eru fólk frá Bærum. Það er samt ekki öruggt að við séum með yfirlit yfir öll smitin. Nú þurfum við bara að halda þessu niðri,“ sagði Fritz Leonard Nilsen, yfirlæknir í Bærum. Hann segir að nú þurfi allir að passa sig eins og áður í faraldrinum.
Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norski handboltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira