Sautján ára tekinn á 140 kílómetra hraða Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 16. október 2021 08:06 Erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði sautján ára ökumann á Hafnarfjarðarvegi í gær. Hraði ökumannsins mældist 140 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 80 kílómetra hraði á klukkustund. Foreldrar ökumannsins voru látnir vita auk Barnaverndar. Töluverður erill virðist hafa verið hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Lögregla þurfti meðal annars að hafa afskipti þónokkrum ökumönnum sem ýmist voru grunaðir um ölvun eða akstur undir áhrifum fíkniefna. Rétt fyrir klukkan tólf í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um rafskútuslys í Vesturbænum. Í dagbók lögreglu segir að tveir hafi verið á sömu rafskútu en annar nefbrotnaði og hinn skarst á hendi. Skömmu síðar barst lögreglu tilkynning um innbrot í verslun en þar var hurð spennt upp og tveimur rafskútum stolið. Þá fékk lögreglan tilkynningu um slys á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur skömmu eftir miðnætti í gær. Þar hafði kona dottið niður stiga og rotast við höggið. Konan fékk skurð á höfuðið og var flutt með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Lögreglu var tilkynnt um líkamsárás á Lækjartorgi rétt eftir klukkan tvö í nótt. Þar hafði maður verið kýldur í andlitið en gerandi var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Við höggið féll maðurinn aftur fyrir sig og hlaut skurð á hnakka. Lögregla stöðvaði þar að auki bifreið í Breiðholti í gær. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og reyndi að hlaupa af vettvangi þegar hann loks lét undan. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið án ökuréttinda. Lögreglumál Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Sjá meira
Töluverður erill virðist hafa verið hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Lögregla þurfti meðal annars að hafa afskipti þónokkrum ökumönnum sem ýmist voru grunaðir um ölvun eða akstur undir áhrifum fíkniefna. Rétt fyrir klukkan tólf í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um rafskútuslys í Vesturbænum. Í dagbók lögreglu segir að tveir hafi verið á sömu rafskútu en annar nefbrotnaði og hinn skarst á hendi. Skömmu síðar barst lögreglu tilkynning um innbrot í verslun en þar var hurð spennt upp og tveimur rafskútum stolið. Þá fékk lögreglan tilkynningu um slys á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur skömmu eftir miðnætti í gær. Þar hafði kona dottið niður stiga og rotast við höggið. Konan fékk skurð á höfuðið og var flutt með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Lögreglu var tilkynnt um líkamsárás á Lækjartorgi rétt eftir klukkan tvö í nótt. Þar hafði maður verið kýldur í andlitið en gerandi var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Við höggið féll maðurinn aftur fyrir sig og hlaut skurð á hnakka. Lögregla stöðvaði þar að auki bifreið í Breiðholti í gær. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og reyndi að hlaupa af vettvangi þegar hann loks lét undan. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið án ökuréttinda.
Lögreglumál Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Sjá meira