Bein útsending: Kínverjar senda þrjá geimfara til geimstöðvarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2021 16:00 Geimförunum verður skotið á loft með Long March-2F eldflaug. AP/Wang Jiangbo Þremur geimförum verður í dag skotið á braut um jörðu frá Kína. Þar munu geimfararnir vera í hálft ár að vinna við gerð geimstöðvar Kína. Shenzhou-13 er annað af fjórum mönnuðum geimskotum Kína á meðan verið er að klára geimstöðina. Þessi hópur geimfara mun verða lengst allra kínverskra geimfara út í geim frá því geimferðir hófust þar. Í hópnum eru Ye Guangfu (41), Zhai Zhigang (55) og Wang Yaping (41). Sú síðastnefnda verður fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þetta er í fyrsta sinn sem Ye Guangfu fer út í geim. En Zhai var fyrsti kínverski geimfarinn til að fara í geimgöngu árið 2008. Geimstöðin ber heitið Tianhe eða Himneskt samlyndi. Ye Guangfu, Zhai Zhigang og Wang Yaping.AP/Ju Zhenhua Samkvæmt frétt ríkismiðilsins CGTN stendur til að skjóta eldflauginni á loft klukkan 16:30 í dag, að íslenskum tíma. Notuð verður Long March-2F eldflaug til að skjóta geimförunum á loft en þetta er fimmta geimskot ársins sem snýr að Tianhe. Það sem geimfararnir eiga að gera í geimnum er að festa vélarm á geimstöðina og önnur tæki sem nota á við að klára byggingu hennar og bæta við hana. Þau munu einnig tryggja að öll kerfi virki sem skyldi og gera rannsóknir. Hægt er fylgjast með geimskotinu og aðdraganda þess hér að neðan. Kína Geimurinn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Þessi hópur geimfara mun verða lengst allra kínverskra geimfara út í geim frá því geimferðir hófust þar. Í hópnum eru Ye Guangfu (41), Zhai Zhigang (55) og Wang Yaping (41). Sú síðastnefnda verður fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þetta er í fyrsta sinn sem Ye Guangfu fer út í geim. En Zhai var fyrsti kínverski geimfarinn til að fara í geimgöngu árið 2008. Geimstöðin ber heitið Tianhe eða Himneskt samlyndi. Ye Guangfu, Zhai Zhigang og Wang Yaping.AP/Ju Zhenhua Samkvæmt frétt ríkismiðilsins CGTN stendur til að skjóta eldflauginni á loft klukkan 16:30 í dag, að íslenskum tíma. Notuð verður Long March-2F eldflaug til að skjóta geimförunum á loft en þetta er fimmta geimskot ársins sem snýr að Tianhe. Það sem geimfararnir eiga að gera í geimnum er að festa vélarm á geimstöðina og önnur tæki sem nota á við að klára byggingu hennar og bæta við hana. Þau munu einnig tryggja að öll kerfi virki sem skyldi og gera rannsóknir. Hægt er fylgjast með geimskotinu og aðdraganda þess hér að neðan.
Kína Geimurinn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira