Metfjöldi smitaðra og látinna í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2021 09:50 Heilbrigðisstarfsmenn flytja eldri konu með Covid-19 á sjúkrahús í úthverfi Moskvu. AP/Alexander Zemlianichenko Yfirvöld í Rússlandi greindu í morgun frá því að metfjöldi manna hefði bæði smitast af Covid-19 og dáið vegna sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Faraldurinn hefur náð nýjum hæðum í Rússlandi og er að reynast heilbrigðisstarfsmönnum erfiður. 31.299 greindust smitaðir í gær og 986 dó. Heilt yfir hafa 7.892.980 smitast af Covid-19 í Rússlandi, svo vitað sé og hafa 220.315 dáið. Moscow Times segir þó að frá því faraldurinn hófst hafi um 660 þúsund manns dáið, til viðbótar við meðaltal dauðsfalla á sama tímabili undanfarin ár. Í fyrradag greindust 28.717 smitaðir og 984 dóu. Mikhail Murashko, heilbrigðisráðherra Rússlands, sagði á þriðjudaginn að um það bil 235 þúsund af 255 þúsund sjúkrarúmum landsins væru í notkun. Um sex þúsund manns væru í öndunarvél. TASS-fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir flesta hafa greinst í St. Pétursborg og í Moskvu. Þá segir fréttaveitan að í Rússlandi séu nú 734.909 virk smit. Mikhail Mishustin, forsætisráðherra Rússlands, kvartaði á mánudaginn yfir því hve fáir Rússar hefðu bólusett sig. Rússum hefði verið gert mjög auðvelt að bólusetja sig en fáir hefðu gert það. Um 29 prósent Rússa eru fullbólusettir. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
31.299 greindust smitaðir í gær og 986 dó. Heilt yfir hafa 7.892.980 smitast af Covid-19 í Rússlandi, svo vitað sé og hafa 220.315 dáið. Moscow Times segir þó að frá því faraldurinn hófst hafi um 660 þúsund manns dáið, til viðbótar við meðaltal dauðsfalla á sama tímabili undanfarin ár. Í fyrradag greindust 28.717 smitaðir og 984 dóu. Mikhail Murashko, heilbrigðisráðherra Rússlands, sagði á þriðjudaginn að um það bil 235 þúsund af 255 þúsund sjúkrarúmum landsins væru í notkun. Um sex þúsund manns væru í öndunarvél. TASS-fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir flesta hafa greinst í St. Pétursborg og í Moskvu. Þá segir fréttaveitan að í Rússlandi séu nú 734.909 virk smit. Mikhail Mishustin, forsætisráðherra Rússlands, kvartaði á mánudaginn yfir því hve fáir Rússar hefðu bólusett sig. Rússum hefði verið gert mjög auðvelt að bólusetja sig en fáir hefðu gert það. Um 29 prósent Rússa eru fullbólusettir.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira