Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 23:45 Til eru aspir á Íslandi sem eru yfir tuttugu metrar á hæð. Alaskaöspin er líklega frægust hér á landi en hún var flutt til hingað til lands um miðja síðustu öld. Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. Nágranninn sagði meðal annars að aspirnar væru nær lóðarmörkum en heimilt er samkvæmt lögum, með tilheyrandi óþægindum. Greinar trjánna fari inn á lóð nágrannans, sem veldur því að lóðin fyllist af laufum á haustin og að hreinsa þurfi laufin með tilheyrandi kostnaði. Aspirnar skyggi þar að auki á sól í garðinum. Eigendur trjánna vísuðu til þess að aspirnar veittu næði og skjól fyrir veðri og vindum. Þau sögðu þá einnig að nágrannanum hafi ekki tekist að sýna fram á mælanleg óþægindi af völdum aspanna og að ekkert bendi til þess að trén skyggi sérstaklega á garð nágrannans. Sólin skíni ekki inn í þess hluta garðsins fyrr en seint á kvöldin. Héraðsdómari bar saman mismunandi hagsmuni nágrannanna; hagsmuni nágrannans til að vera laus undan óþægindunum sem trjánum fylgir, og svo hagsmuni hinna við að fá að halda öspunum. Þegar litið var til málsins í heild taldi héraðsdómari að hagsmunirnir um að fá að halda trjánum vægju þyngra. Aspirnar fá því að standa. Dómsmál Húsnæðismál Nágrannadeilur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira
Nágranninn sagði meðal annars að aspirnar væru nær lóðarmörkum en heimilt er samkvæmt lögum, með tilheyrandi óþægindum. Greinar trjánna fari inn á lóð nágrannans, sem veldur því að lóðin fyllist af laufum á haustin og að hreinsa þurfi laufin með tilheyrandi kostnaði. Aspirnar skyggi þar að auki á sól í garðinum. Eigendur trjánna vísuðu til þess að aspirnar veittu næði og skjól fyrir veðri og vindum. Þau sögðu þá einnig að nágrannanum hafi ekki tekist að sýna fram á mælanleg óþægindi af völdum aspanna og að ekkert bendi til þess að trén skyggi sérstaklega á garð nágrannans. Sólin skíni ekki inn í þess hluta garðsins fyrr en seint á kvöldin. Héraðsdómari bar saman mismunandi hagsmuni nágrannanna; hagsmuni nágrannans til að vera laus undan óþægindunum sem trjánum fylgir, og svo hagsmuni hinna við að fá að halda öspunum. Þegar litið var til málsins í heild taldi héraðsdómari að hagsmunirnir um að fá að halda trjánum vægju þyngra. Aspirnar fá því að standa.
Dómsmál Húsnæðismál Nágrannadeilur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira