Ráðast í hönnun og útboð á hafnarmannvirkjum vegna Baldurs Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2021 14:41 Núverandi samningur við Sæferðir um ferjusiglingar gildir til 31. maí 2022 með möguleika á framlengingu til 31. maí 2023. Vegagerðin Vegagerðin telur hagkvæmast að uppfylla núverandi samning um ferjusiglingar á Breiðafirði og nota gildistíma hans, til maímánaðar 2022 eða 2023, til hönnunar og útboðs á hafnarmannvirkjum á Brjánslæk og í Stykkishólmi. Ný hafnarmannvirki séu forsenda fyrir áframhaldandi ferjurekstri á Breiðafirði. Þetta er niðurstaða mats Vegagerðarinnar varðandi ferjusiglingar á Breiðafirði næstu misserin og sagt er frá á vef stofnunarinnar. Þar segir að þrátt fyrir að nýverandi ferja, Baldur, uppfylli ekki nútíma kröfur um aðgengi og útlit þá uppfylli skipið þær öryggiskröfur sem séu í gildi. Skipið sé í notkun og flutningsgeta viðunandi. „Núverandi samningur við Sæferðir um ferjusiglingar gildir til 31. maí 2022 með möguleika á framlengingu til 31. maí 2023. Ítarleg leit hefur farið fram að skipi sem gæti leyst núverandi skip af á meðan verið væri að huga að framtíðarfyrirkomulagi ferjusiglinga á Breiðafirði. Ekkert skip fannst sem uppfyllti þær kröfur sem settar voru. Að auki þá verður ekki hjá því litið að ferjumannvirki, bæði á Brjánslæk og í Stykkishólmi eru „sérsniðin“ að gamla Baldri sem var óvenju mjótt skip og þau síðan aðlöguð að núverandi Baldri. Ljóst er að huga þarf að endurnýjun þessara mannvirkja svo þau geti annað þeirri flutningsgetu sem fyrirsjáanleg er miðað við aukna framleiðslu afurða á Vestfjörðum,“ segir á vef Vegagerðarinnar. Ferjan Baldur Samgöngur Stykkishólmur Vesturbyggð Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira
Þetta er niðurstaða mats Vegagerðarinnar varðandi ferjusiglingar á Breiðafirði næstu misserin og sagt er frá á vef stofnunarinnar. Þar segir að þrátt fyrir að nýverandi ferja, Baldur, uppfylli ekki nútíma kröfur um aðgengi og útlit þá uppfylli skipið þær öryggiskröfur sem séu í gildi. Skipið sé í notkun og flutningsgeta viðunandi. „Núverandi samningur við Sæferðir um ferjusiglingar gildir til 31. maí 2022 með möguleika á framlengingu til 31. maí 2023. Ítarleg leit hefur farið fram að skipi sem gæti leyst núverandi skip af á meðan verið væri að huga að framtíðarfyrirkomulagi ferjusiglinga á Breiðafirði. Ekkert skip fannst sem uppfyllti þær kröfur sem settar voru. Að auki þá verður ekki hjá því litið að ferjumannvirki, bæði á Brjánslæk og í Stykkishólmi eru „sérsniðin“ að gamla Baldri sem var óvenju mjótt skip og þau síðan aðlöguð að núverandi Baldri. Ljóst er að huga þarf að endurnýjun þessara mannvirkja svo þau geti annað þeirri flutningsgetu sem fyrirsjáanleg er miðað við aukna framleiðslu afurða á Vestfjörðum,“ segir á vef Vegagerðarinnar.
Ferjan Baldur Samgöngur Stykkishólmur Vesturbyggð Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira