Þurfa aftur í sjö daga sóttkví eftir einn dag í skólanum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. október 2021 13:39 Átta nemendur 4. bekkjar Brekkuskóla mega teljast ansi óheppnir. Mynd/Akureyrarbær Átta nemendur í fjórða bekk Brekkuskóla á Akureyri þurfa aftur í sjö daga sóttkví eftir að hafa náð einum degi í skólanum í gær, að lokinni sjö daga sóttkví. Akureyri. net greindi fyrst frá en Jóhanna María Agnarsdóttir, skólastjóri Brekkuskóla, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Nemendurnir sneru aftur í skólann í gær eftir að hafa verið í sóttkví í viku. „Þau komust aftur í skólann í einn dag, þá eru þau farin aftur í viku,“ segir Jóhanna María. Starfsmaður skólans sem verið hafði í smitgát fékk jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í gær, en að sögn Jóhönnu hafði hann farið reglulega í slík hraðpróf síðustu vikuna, og þau alltaf hafa reynst neikvæð, þangað til í gær. „Þau segja bara að þetta sé hundleiðinlegt en svo láta þau sig hafa þetta,“ segir Jóhanna María aðspurð um hvernig krakkarnir hafi tekið fregnunum. Alls eru 127 í einangrun á Norðurlandi eystra og 1.269 í sóttkví, flestir á Akureyri í tengslum við hópsmit sem komið hefur upp í bænum. Flestir þeirra sem eru í einangrun eru krakkar á grunnskólaaldri. Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Tengdar fréttir Vona að skýr skilaboð smitrakningarteymisins skili eðlilegu skólastarfi eftir helgi Skólastjórnendur á Akureyri vonast til þess að skólastarf geti farið að vera með eðlilegum hætti undir lok vikunnar eða í byrjun næstu viku eftir Covid-19 hópsýkingu sem blossað hefur upp í bænum. Skýr skilaboð frá smitrakningarteyminu skýri þann mikla fjölda sem er í sóttkví á svæðinu. 6. október 2021 13:30 55 greindust með Covid-19 innanlands 55 greindust með Covid-19 innanlands í gær. 386 eru í einangrun og 1.987 í sóttkví. 7. október 2021 11:00 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Akureyri. net greindi fyrst frá en Jóhanna María Agnarsdóttir, skólastjóri Brekkuskóla, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Nemendurnir sneru aftur í skólann í gær eftir að hafa verið í sóttkví í viku. „Þau komust aftur í skólann í einn dag, þá eru þau farin aftur í viku,“ segir Jóhanna María. Starfsmaður skólans sem verið hafði í smitgát fékk jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í gær, en að sögn Jóhönnu hafði hann farið reglulega í slík hraðpróf síðustu vikuna, og þau alltaf hafa reynst neikvæð, þangað til í gær. „Þau segja bara að þetta sé hundleiðinlegt en svo láta þau sig hafa þetta,“ segir Jóhanna María aðspurð um hvernig krakkarnir hafi tekið fregnunum. Alls eru 127 í einangrun á Norðurlandi eystra og 1.269 í sóttkví, flestir á Akureyri í tengslum við hópsmit sem komið hefur upp í bænum. Flestir þeirra sem eru í einangrun eru krakkar á grunnskólaaldri.
Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Tengdar fréttir Vona að skýr skilaboð smitrakningarteymisins skili eðlilegu skólastarfi eftir helgi Skólastjórnendur á Akureyri vonast til þess að skólastarf geti farið að vera með eðlilegum hætti undir lok vikunnar eða í byrjun næstu viku eftir Covid-19 hópsýkingu sem blossað hefur upp í bænum. Skýr skilaboð frá smitrakningarteyminu skýri þann mikla fjölda sem er í sóttkví á svæðinu. 6. október 2021 13:30 55 greindust með Covid-19 innanlands 55 greindust með Covid-19 innanlands í gær. 386 eru í einangrun og 1.987 í sóttkví. 7. október 2021 11:00 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Vona að skýr skilaboð smitrakningarteymisins skili eðlilegu skólastarfi eftir helgi Skólastjórnendur á Akureyri vonast til þess að skólastarf geti farið að vera með eðlilegum hætti undir lok vikunnar eða í byrjun næstu viku eftir Covid-19 hópsýkingu sem blossað hefur upp í bænum. Skýr skilaboð frá smitrakningarteyminu skýri þann mikla fjölda sem er í sóttkví á svæðinu. 6. október 2021 13:30
55 greindust með Covid-19 innanlands 55 greindust með Covid-19 innanlands í gær. 386 eru í einangrun og 1.987 í sóttkví. 7. október 2021 11:00