Rannsaka mútur og trúnaðarbrest kanslara Austurríkis Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2021 21:37 Sebastian Kurz á ekki sjö dagana sæla. Í maí var opnuð rannsókn á því hvort hann hefði framið meinsæri. Í dag var gerð húsleit hjá honum og samstarfsmönnum hans vegna ásakana um mútugreiðslna. Vísir/EPA Saksóknarar í Austurríki rannsaka nú Sebastian Kurz, kanslara Austurríkis, vegna gruns um mútuþægni og trúnaðarbrest. Þeir gerðu húsleit á skrifstofu flokks kanslarans og náinna ráðgjafa hans í dag. Rannsóknin tengist ásökunum um fjármálaráðuneytið undir stjórn Þjóðarflokks Kurz hafi greitt fyrir auglýsingar í götublaði í skiptum fyrir hagstæða umfjöllun og að blaðið birti skoðanakannanir með slagsíðu á árunum 2016 til 2018 að minnsta kosti. Þetta hafi gerst þegar Kurz var utanríkisráðherra og síðar kanslari, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kurz neitar sjálfur ásökununum og fullyrti í dag að rannsóknin ætti sér pólitískar rætur. Í sama streng tók Gaby Schwarz, varaformaður Þjóðarflokksins. Húsleitinni í dag hafi verið ætlað að koma höggi á kanslarann og flokk hans. Leiðtogar þriggja stærstu stjórnarandstöðuflokkanna hafa krafist þess að neðri deild þingsins verði kallað saman til aukafundar vegna rannsóknarinnar. Þeir krefjast þess einnig að Kurz segi af sér. Málið er sagt skapa vandræði fyrir stjórnarsamstarf íhaldssama Þjóðarflokksins og vinstriflokksins Græningja en þeir höfðu „óspillt stjórnmál“ á stefnuskrá sinni. Fulltrúar Græningja hafa ekki sagt hversu langt þeir séu tilbúnir að ganga til að styðja Kurz þróist rannsóknin á honum áfram. Kurz var fyrir til rannsóknar vegna gruns um að hann hafi framið meinsæri. Austurríki Tengdar fréttir Kurz og Græningjar náðu saman Austurríski þjóðarflokkurinn (ÖVP) og Græningjar þar í landi hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir nokkurra mánaða viðræður. 2. janúar 2020 07:20 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Rannsóknin tengist ásökunum um fjármálaráðuneytið undir stjórn Þjóðarflokks Kurz hafi greitt fyrir auglýsingar í götublaði í skiptum fyrir hagstæða umfjöllun og að blaðið birti skoðanakannanir með slagsíðu á árunum 2016 til 2018 að minnsta kosti. Þetta hafi gerst þegar Kurz var utanríkisráðherra og síðar kanslari, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kurz neitar sjálfur ásökununum og fullyrti í dag að rannsóknin ætti sér pólitískar rætur. Í sama streng tók Gaby Schwarz, varaformaður Þjóðarflokksins. Húsleitinni í dag hafi verið ætlað að koma höggi á kanslarann og flokk hans. Leiðtogar þriggja stærstu stjórnarandstöðuflokkanna hafa krafist þess að neðri deild þingsins verði kallað saman til aukafundar vegna rannsóknarinnar. Þeir krefjast þess einnig að Kurz segi af sér. Málið er sagt skapa vandræði fyrir stjórnarsamstarf íhaldssama Þjóðarflokksins og vinstriflokksins Græningja en þeir höfðu „óspillt stjórnmál“ á stefnuskrá sinni. Fulltrúar Græningja hafa ekki sagt hversu langt þeir séu tilbúnir að ganga til að styðja Kurz þróist rannsóknin á honum áfram. Kurz var fyrir til rannsóknar vegna gruns um að hann hafi framið meinsæri.
Austurríki Tengdar fréttir Kurz og Græningjar náðu saman Austurríski þjóðarflokkurinn (ÖVP) og Græningjar þar í landi hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir nokkurra mánaða viðræður. 2. janúar 2020 07:20 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Kurz og Græningjar náðu saman Austurríski þjóðarflokkurinn (ÖVP) og Græningjar þar í landi hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir nokkurra mánaða viðræður. 2. janúar 2020 07:20