Loka leikskólanum Efstahjalla í Kópavogi vegna myglu Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2021 19:08 Leikskólinn Efstihjalli í Kópavogi. Kópavogsbær Leikskólinn Efstihjalli í Kópavogi verður lokaður frá og með morgundeginum vegna myglu og rakaskemmda sem komið hafa í ljós í skólanum. Bæjaryfirvöld segja að starfsemi skólans falli niður í tvo daga meðan unnið er að endurskipulagningu. Rúmlega níutíu börn dvelja í leikskólanum sem er fimm deilda. Foreldrar og forráðamenn barna í leikskólanum hafa verið upplýst og fundað með starfsfólki um málið, að því er segir í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Þegar hafi verið hafist handa við að útvega starfseminni annað húsnæði. Leka varð vart í tengibyggingu milli yngri og eldri hluta Efstahjalla í sumar. Mygluskemmdir í tengibyggingunni voru staðfestar í september og foreldrar og forráðamenn upplýstir um þær í kjölfarið. Við rif á lofta- og veggjaklæðningu í ganginum kom í ljós umtalsvert meiri skemmdir en gert var ráð fyrir og því ákveðið að fara í sýnatöku víðar í húsinu. „Nú um helgina bárust niðurstöður úr seinni sýnatöku sem staðfesta að myglu má finna á fleiri stöðum í skólanum. Því er gripið til þeirra varúðarráðstafana að loka leikskólanum. Næstu vikur verða notaðar til að kanna nánar ástand hússins og ákveða næstu skref,“ segir í tilkynningunni. Kópavogur Leikskólar Mygla Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Rúmlega níutíu börn dvelja í leikskólanum sem er fimm deilda. Foreldrar og forráðamenn barna í leikskólanum hafa verið upplýst og fundað með starfsfólki um málið, að því er segir í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Þegar hafi verið hafist handa við að útvega starfseminni annað húsnæði. Leka varð vart í tengibyggingu milli yngri og eldri hluta Efstahjalla í sumar. Mygluskemmdir í tengibyggingunni voru staðfestar í september og foreldrar og forráðamenn upplýstir um þær í kjölfarið. Við rif á lofta- og veggjaklæðningu í ganginum kom í ljós umtalsvert meiri skemmdir en gert var ráð fyrir og því ákveðið að fara í sýnatöku víðar í húsinu. „Nú um helgina bárust niðurstöður úr seinni sýnatöku sem staðfesta að myglu má finna á fleiri stöðum í skólanum. Því er gripið til þeirra varúðarráðstafana að loka leikskólanum. Næstu vikur verða notaðar til að kanna nánar ástand hússins og ákveða næstu skref,“ segir í tilkynningunni.
Kópavogur Leikskólar Mygla Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira