Segir Thicke hafa káfað á sér við tökur myndbands Blurred Lines Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 11:50 Emily Ratajkowski og Robin Thicke í myndbandinu við lagið Blurred Lines. Fyrirsætan Emily Ratajkowski segir tónlistarmanninn Robin Thicke hafa káfað á sér við tökur á frægu myndbandi lagsins Blurred Lines frá 2013. Í nýrri bók segir hún Thicke hafa gripið um ber brjóst hennar. Ratajkowski var ein þriggja fyrirsæta sem birtist léttklædd í myndbandinu við lag Thicke, Pharrell Williams og rapparans T.I.. Lagið naut mikilla vinsælda og myndbandið sömuleiðis. Í bók sem gefa á út í næsta mánuði segist Ratajkowski upphaflega hafa skemmt sér vel við tökur myndbandsins, samkvæmt frétt Times. Þar til Thicke hafi komið aftan að henni og gripið um bæði brjóst hennar. Diane Martel, leikstjóri myndbandsins, staðfesti þessa frásögn Ratajkowski í samtali við Times og segist hún hafa gargað á Thicke og spurt hann hvern fjandann hann hafi verið að gera. Þá hafi Thicke orðið skömmustulegur en Martel telur hann hafa verið ölvaðan við tökurnar. Árið 2015 komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að tónlistarmennirnir þrír hefðu líkt eftir lagi Marvin Gaye, Got To Give it Up, þegar þeir sömdu Blurred Lines. Sjá einnig: Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Þegar myndbandið við Blurred Lines var tekið upp var Thicke giftur Paulu Patton og átti hann barn með henni. Síðan þá eru þau skilin og hefur dómari skipað honum að halda sig fjarri þeim báðum. Patton sakaði hann um ofbeldi, neyslu fíkniefna og framhjáhald. Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ratajkowski var ein þriggja fyrirsæta sem birtist léttklædd í myndbandinu við lag Thicke, Pharrell Williams og rapparans T.I.. Lagið naut mikilla vinsælda og myndbandið sömuleiðis. Í bók sem gefa á út í næsta mánuði segist Ratajkowski upphaflega hafa skemmt sér vel við tökur myndbandsins, samkvæmt frétt Times. Þar til Thicke hafi komið aftan að henni og gripið um bæði brjóst hennar. Diane Martel, leikstjóri myndbandsins, staðfesti þessa frásögn Ratajkowski í samtali við Times og segist hún hafa gargað á Thicke og spurt hann hvern fjandann hann hafi verið að gera. Þá hafi Thicke orðið skömmustulegur en Martel telur hann hafa verið ölvaðan við tökurnar. Árið 2015 komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að tónlistarmennirnir þrír hefðu líkt eftir lagi Marvin Gaye, Got To Give it Up, þegar þeir sömdu Blurred Lines. Sjá einnig: Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Þegar myndbandið við Blurred Lines var tekið upp var Thicke giftur Paulu Patton og átti hann barn með henni. Síðan þá eru þau skilin og hefur dómari skipað honum að halda sig fjarri þeim báðum. Patton sakaði hann um ofbeldi, neyslu fíkniefna og framhjáhald.
Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira