Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 08:01 Kristall Máni fékk að eiga boltann þar sem hann hlóð í þrennu. @KristallMani Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. Í annað skiptið á stuttum tíma voru Víkingar að spila gríðarlega mikilvægan leik í Frostaskjóli en leikurinn var færður þangað vegna veðurskilyrða á Ísafirði. Leikur Víkings og Vestra var ekki alveg jafn spennandi og leikur Víkings gegn KR þar sem allt sauð upp úr. „Heimamenn“ í Vestra voru hins vegar brjálaðir út í dómara leiksins þar sem þeim fannst á þeim brotið og að lið þeirra hefði átt að fá vítaspyrnu er staðan var enn markalaus. Kristall Máni var lítið að velta því fyrir sér, skoraði þrjú og sá til þess að Víkingur á enn möguleika á að vinna tvöfalt. Kristall Máni var til tals á Fótbolti.net eftir leik. Hann sagði að sér liði bara nokkuð vel þar sem það „er náttúrulega alltaf gott að vinna og komast í úrslit.“ Þessi efnilegi leikmaður – sem var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar – segir árangurinn ekki koma sér né Víkingum á óvart. „Þetta er eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og ætlum okkur að vinna bikarinn.“ Að lokum sagðist Kristall Máni vilja vera áfram í herbúðum Víkings þar sem liðið er komið í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og hann sé virkilega spenntur fyrir því verkefni. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram 16. október næstkomandi og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Í annað skiptið á stuttum tíma voru Víkingar að spila gríðarlega mikilvægan leik í Frostaskjóli en leikurinn var færður þangað vegna veðurskilyrða á Ísafirði. Leikur Víkings og Vestra var ekki alveg jafn spennandi og leikur Víkings gegn KR þar sem allt sauð upp úr. „Heimamenn“ í Vestra voru hins vegar brjálaðir út í dómara leiksins þar sem þeim fannst á þeim brotið og að lið þeirra hefði átt að fá vítaspyrnu er staðan var enn markalaus. Kristall Máni var lítið að velta því fyrir sér, skoraði þrjú og sá til þess að Víkingur á enn möguleika á að vinna tvöfalt. Kristall Máni var til tals á Fótbolti.net eftir leik. Hann sagði að sér liði bara nokkuð vel þar sem það „er náttúrulega alltaf gott að vinna og komast í úrslit.“ Þessi efnilegi leikmaður – sem var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar – segir árangurinn ekki koma sér né Víkingum á óvart. „Þetta er eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og ætlum okkur að vinna bikarinn.“ Að lokum sagðist Kristall Máni vilja vera áfram í herbúðum Víkings þar sem liðið er komið í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og hann sé virkilega spenntur fyrir því verkefni. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram 16. október næstkomandi og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira