Nýr og glæsilegur göngustígur í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. október 2021 20:10 Páll Scheving Ingvarsson, sjálfboðaliði göngustígsins, sem vann verkið með góðu og öflugu fólki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er með nýjan göngustíg í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum, sem unninn var í sjálfboðavinnu. Í stígnum eru 153 tröppur og þar efst uppi er hægt að fylgjast með lundanum og kindum. Páll Scheving Ingvarsson á heiðurinn af nýja göngustígnum en hann stýrði gerð hans af miklum myndarskap í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. Stígurinn er undir Saltabergi í Dalfjalli. Svæðið lág undir skemmtum af völdum áníðslu ferðamanna. „Með aukinni útivist og ferðamannastraum er hér eins og alls staða annars staðar í landinu er orðið erfitt að halda þessum leiðum þannig að þær séu góðar, þannig að það þarf að vinna í þessu. Við réðumst í það og fengum íþróttafólk til að bera upp og ég ættleiddi verkefnið,“ segir Páll. Stígurinn er mjög vel heppnaður. „Já, þetta er að heppnast mjög vel og þetta er bæði orðið umhverfisvænni og greiðari og öruggari leið, það getur nánast hver sem er gengið hérna upp á sínum hraða.“ Páll segir að tröppurnar í stígnum séu 153, fleiri en við Akureyrarkirkju. „Þeir hafa verið að tala um það að þrepin upp í kirkjuna séu 112 minnir mig eða eitthvað svoleiðis. En þau eru 153 hérna á Dalfjalli núna, þannig að ég hvet þá til að heimsækja okkur og taka þrepin,“ segir Páll glottandi. Páll hvetur alla til að reyna gönguna á fjallið á nýja stígnum í Herjólfsdal.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Páll Scheving Ingvarsson á heiðurinn af nýja göngustígnum en hann stýrði gerð hans af miklum myndarskap í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. Stígurinn er undir Saltabergi í Dalfjalli. Svæðið lág undir skemmtum af völdum áníðslu ferðamanna. „Með aukinni útivist og ferðamannastraum er hér eins og alls staða annars staðar í landinu er orðið erfitt að halda þessum leiðum þannig að þær séu góðar, þannig að það þarf að vinna í þessu. Við réðumst í það og fengum íþróttafólk til að bera upp og ég ættleiddi verkefnið,“ segir Páll. Stígurinn er mjög vel heppnaður. „Já, þetta er að heppnast mjög vel og þetta er bæði orðið umhverfisvænni og greiðari og öruggari leið, það getur nánast hver sem er gengið hérna upp á sínum hraða.“ Páll segir að tröppurnar í stígnum séu 153, fleiri en við Akureyrarkirkju. „Þeir hafa verið að tala um það að þrepin upp í kirkjuna séu 112 minnir mig eða eitthvað svoleiðis. En þau eru 153 hérna á Dalfjalli núna, þannig að ég hvet þá til að heimsækja okkur og taka þrepin,“ segir Páll glottandi. Páll hvetur alla til að reyna gönguna á fjallið á nýja stígnum í Herjólfsdal.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira