Endurgreiðslur vegna Allir vinna nema tæpum sex milljörðum það sem af er ári Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2021 09:23 Vegna ársins 2021 hafa þegar verið afgreiddar um 23.000 endurgreiðslubeiðnir en alls hafa borist rúmlega 45.000 endurgreiðslubeiðnir. Vísir/Vilhelm Endurgreiðslur vegna átaksins Allir vinna nema tæplega 5,9 milljörðum króna á fyrstu átta mánuðum ársins. Alls hafa verið afgreiddar um 23 þúsund endurgreiðslubeiðnir af þeim 45 þúsund sem borist hafa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samiðn – sambandi iðnfélaga. Aðgerðin gildir út árið 2021 en í henni felst 100 prósent endurgreiðsla af virðisaukaskatti af þeirri starfsemi sem hún nær til. Þar segir að samkvæmt upplýsingum frá Skattinum skiptist endurgreiðslurnar á fyrstu átta mánuðum ársins þannig að 2,1 milljarður voru endurgreiddur vegna endurbóta og viðhalds á íbúðarhúsnæði, vegna bifreiðaviðgerða 122 milljónir, 798 milljónir vegna nýbyggingar á íbúðarhúsnæði og endurgreiðsla til byggingaraðila nam 2,9 milljörðum. Alls nemi endurgreiðslur það sem af er árinu 2021 nú þegar tæplega 5,9 milljörðum. „Vegna ársins 2021 hafa þegar verið afgreiddar um 23.000 endurgreiðslubeiðnir en alls hafa borist rúmlega 45.000 endurgreiðslubeiðnir. Því á enn eftir að afgreiða um helming endurgreiðslubeiðna. Samtals hafa borist jafn margar endurgreiðslubeiðnir nú á fyrstu átta mánuðum ársins og fyrir allt árið í fyrra,“ segir í tilkynningunni. Hilmar Harðarson, formaður Samiðnaðar.aðsend Haft er eftir Hilmari Harðarsyni, formanni Samiðnar, að ánægjulegt sé að neytendur nýti átakið vel til framkvæmda. Það sé atvinnuskapandi og einnig mikilvægt út frá neytendasjónarmiðum þar sem það tryggi enn frekar að leitað sé til fagmanna. „Heimild til endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna framkvæmda og endurbóta var hækkuð úr 60% í 100% til að bregðast við niðursveiflu í kjölfar heimsfaraldursins. Samiðn hefur lagt mikla áherslu á þetta átak Allir vinna enda er afar mikilvægt að halda hjólum atvinnulífsins gangandi og stuðla að því að skila mikilvægum virðisaukandi verkefnum til samfélagsins,“ segir Hilmar. Skattar og tollar Neytendur Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samiðn – sambandi iðnfélaga. Aðgerðin gildir út árið 2021 en í henni felst 100 prósent endurgreiðsla af virðisaukaskatti af þeirri starfsemi sem hún nær til. Þar segir að samkvæmt upplýsingum frá Skattinum skiptist endurgreiðslurnar á fyrstu átta mánuðum ársins þannig að 2,1 milljarður voru endurgreiddur vegna endurbóta og viðhalds á íbúðarhúsnæði, vegna bifreiðaviðgerða 122 milljónir, 798 milljónir vegna nýbyggingar á íbúðarhúsnæði og endurgreiðsla til byggingaraðila nam 2,9 milljörðum. Alls nemi endurgreiðslur það sem af er árinu 2021 nú þegar tæplega 5,9 milljörðum. „Vegna ársins 2021 hafa þegar verið afgreiddar um 23.000 endurgreiðslubeiðnir en alls hafa borist rúmlega 45.000 endurgreiðslubeiðnir. Því á enn eftir að afgreiða um helming endurgreiðslubeiðna. Samtals hafa borist jafn margar endurgreiðslubeiðnir nú á fyrstu átta mánuðum ársins og fyrir allt árið í fyrra,“ segir í tilkynningunni. Hilmar Harðarson, formaður Samiðnaðar.aðsend Haft er eftir Hilmari Harðarsyni, formanni Samiðnar, að ánægjulegt sé að neytendur nýti átakið vel til framkvæmda. Það sé atvinnuskapandi og einnig mikilvægt út frá neytendasjónarmiðum þar sem það tryggi enn frekar að leitað sé til fagmanna. „Heimild til endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna framkvæmda og endurbóta var hækkuð úr 60% í 100% til að bregðast við niðursveiflu í kjölfar heimsfaraldursins. Samiðn hefur lagt mikla áherslu á þetta átak Allir vinna enda er afar mikilvægt að halda hjólum atvinnulífsins gangandi og stuðla að því að skila mikilvægum virðisaukandi verkefnum til samfélagsins,“ segir Hilmar.
Skattar og tollar Neytendur Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira