Sleppa við afgreiðslukassann Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2021 21:01 Ásta Sigríður Fjeldsted framkvæmdastjóri Krónunnar. Vísir/Egill Viðskiptavinir Krónunnar geta nú í fyrsta sinn hér á landi notað símann til að afgreiða sig sjálfa sem gerir þeim kleift að kaupa inn án þess að koma nálægt afgreiðslukassa. Með snjallverslunarappi Krónunnar þá skanna viðskiptavinir vörurnar inn í símann og greiða fyrir þær þar. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir lítið mál að treysta viðskiptavinunum fyrir því að sjá um þetta sjálfir. „Rétt eins og með sjálfsafgreiðslu og annað, við treystum okkar viðskiptavinum og það gengur mjög vel. Ég myndi ekki ætla annað en að það muni ganga vel áfram,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. „Í einstaka tilfellum færðu slembiúrtak. Þá er þér beint að kassa þar sem starfsmaður tekur á móti þér og kannar vörurnar í pokanum og svo er þér hleypt út þegar búið er að gera það.“ En hvað gerir verslunin við ávexti og grænmeti sem ekki hafa strikamerki og hefur hingað til þurft að vigta? Svarið er að selja þá í stykkjatali. „Áður fyrr horfði maður á kílóverð á bönunum en í dag tekuru einn banana og veist að hann kostar 49 krónur í appinu.“ Þá skiptir stærðin á þeim ekki máli lengur? Þetta kemur kannski út á það sama á endanum? „Þetta kemur út á það sama á endanum. Við þekkjum þetta frá Norðurlöndunum þar sem þetta er allt saman í stykkjatali. Þannig að við förum bara sömu leið.“ Þessi þjónusta verður einungis í boði verslunar Krónunnar í Lindunum fyrst um sinn, en gangi þetta vel verður það yfirfært á aðrar verslanir. Ásta sér þó ekki fyrir sér að afgreiðslufólk hverfi algjörlega. „Ég held að þetta verði í bland. En númer eitt, tvö og þrjú er að auðvelda viðskiptavinum lífið. Við erum öll á hraðferð og þetta mun bara koma í veg fyrir miklar raðamyndanir, til dæmis fyrir jólin.“ Verslun Tækni Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Með snjallverslunarappi Krónunnar þá skanna viðskiptavinir vörurnar inn í símann og greiða fyrir þær þar. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir lítið mál að treysta viðskiptavinunum fyrir því að sjá um þetta sjálfir. „Rétt eins og með sjálfsafgreiðslu og annað, við treystum okkar viðskiptavinum og það gengur mjög vel. Ég myndi ekki ætla annað en að það muni ganga vel áfram,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. „Í einstaka tilfellum færðu slembiúrtak. Þá er þér beint að kassa þar sem starfsmaður tekur á móti þér og kannar vörurnar í pokanum og svo er þér hleypt út þegar búið er að gera það.“ En hvað gerir verslunin við ávexti og grænmeti sem ekki hafa strikamerki og hefur hingað til þurft að vigta? Svarið er að selja þá í stykkjatali. „Áður fyrr horfði maður á kílóverð á bönunum en í dag tekuru einn banana og veist að hann kostar 49 krónur í appinu.“ Þá skiptir stærðin á þeim ekki máli lengur? Þetta kemur kannski út á það sama á endanum? „Þetta kemur út á það sama á endanum. Við þekkjum þetta frá Norðurlöndunum þar sem þetta er allt saman í stykkjatali. Þannig að við förum bara sömu leið.“ Þessi þjónusta verður einungis í boði verslunar Krónunnar í Lindunum fyrst um sinn, en gangi þetta vel verður það yfirfært á aðrar verslanir. Ásta sér þó ekki fyrir sér að afgreiðslufólk hverfi algjörlega. „Ég held að þetta verði í bland. En númer eitt, tvö og þrjú er að auðvelda viðskiptavinum lífið. Við erum öll á hraðferð og þetta mun bara koma í veg fyrir miklar raðamyndanir, til dæmis fyrir jólin.“
Verslun Tækni Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira