Kýr sem heitir Kartöfluupptökuvél Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2021 20:15 Skrýtnasta nafnið, sem ráðunautur í nautgriparækt hefur heyrt á kú er Kartöfluupptökkuvél. Rauðka er annars algengasta nafnið í fjósum landsins, Lukka er í öðru sæti og Skjalda í því þriðja. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrauta, Blíða, Rósa, Gola, Skessa, Búkolla, Perla, Toppa, Rauðka, Katla og Blíða. Allt eru þetta nöfn á kúm en nú er búið að taka saman lista yfir algengustu nöfn núlifandi kúa. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins skrifaði nýlega athyglisverða grein í Bændablaðið um nafngiftir íslenskra kúa. Guðmundur segir að mikill meirihluti kúabænda gefi kúm sín nafn en lætur ekki númerin bara duga. „Við fléttum bara upp í gagnagrunninum hjá okkur og svo er það talið saman hvað eru algengustu nöfnin og hvort þau hafi breyst eitthvað eftir fæðingarári gripanna,“ segir Guðmundur. En hvað eru algengustu nöfnin? Það eru þessi nöfn, sem eru tengd lit eða öðrum einkennum kúnna eins og Branda, Skjalda og Huppa, þetta er allt saman tengt litareinkennum. Menn þekkja náttúrulega kýrnar sínar mjög vel og nafn á grip gerir þetta mjög persónulegt. Þetta er gamall og góður siður, sem íslenskir bændur halda í.“ Hefur þetta ekkert breyst með lausagöngufjósum? „Nei, ótrúlega lítið því við sjáum það að mörg stóru búanna, sem maður myndi nú halda að létu duga að hafa bara númer á gripunum, þau gera það ekki, þau nefna gripina, auk númersins.“ En hvað eru furðulegasta nafnið, sem Guðmundur hefur heyrt? „Ætli það sé ekki Kartöfluupptökuvél, ég held að það sé það skrýtnasta.“ Guðmundur Jóhannesson ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Dýr Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins skrifaði nýlega athyglisverða grein í Bændablaðið um nafngiftir íslenskra kúa. Guðmundur segir að mikill meirihluti kúabænda gefi kúm sín nafn en lætur ekki númerin bara duga. „Við fléttum bara upp í gagnagrunninum hjá okkur og svo er það talið saman hvað eru algengustu nöfnin og hvort þau hafi breyst eitthvað eftir fæðingarári gripanna,“ segir Guðmundur. En hvað eru algengustu nöfnin? Það eru þessi nöfn, sem eru tengd lit eða öðrum einkennum kúnna eins og Branda, Skjalda og Huppa, þetta er allt saman tengt litareinkennum. Menn þekkja náttúrulega kýrnar sínar mjög vel og nafn á grip gerir þetta mjög persónulegt. Þetta er gamall og góður siður, sem íslenskir bændur halda í.“ Hefur þetta ekkert breyst með lausagöngufjósum? „Nei, ótrúlega lítið því við sjáum það að mörg stóru búanna, sem maður myndi nú halda að létu duga að hafa bara númer á gripunum, þau gera það ekki, þau nefna gripina, auk númersins.“ En hvað eru furðulegasta nafnið, sem Guðmundur hefur heyrt? „Ætli það sé ekki Kartöfluupptökuvél, ég held að það sé það skrýtnasta.“ Guðmundur Jóhannesson ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Dýr Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira