Bandaríkin í góðri stöðu í Ryder bikarnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 19:25 Dustin Johnson skoðar flötina á 2. braut EPA-EFE/ERIK S. LESSER Bandaríkin eru í dauðafæri að sigra Ryder bikarinn en liðið hefur þurft að lúta í lægra haldi gegn liði Evrópu í fjórum af síðustu fimm keppnum. Bandaríkin hafa verið með forystuna frá fyrsta degi og leiða eins og stendur með ellefu vinningum gegn fimm. Bandaríkin unnu fyrsta daginn 6-2 og svo gærdaginn 5-3 og standa núna með pálmann í höndunum. Þurfa einungis 3,5 vinninga í dag. Það er þó ekki öll nótt úti fyrir Evrópska liðið en það þarf að næla sér í 14,5 vinninga til þess að sigra. Í dag er leikið í tvímenningi, sem eru einfaldlega einvígi milli manna. Öll einvígin eru farin af stað og leiða Bandaríkin sem stendur í sjö einvígum af tólf. Welcome friends, it's #RyderCup Sunday pic.twitter.com/S96kgRRulM— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2021 John Rahm sem leiðir heimslistann hefur verið í vandræðum alla helgina og er þremur holum á eftir Scottie Scheffler þegar níu holur hafa verið leiknar í þeirra einvígi. Rahm hefur verið með allt á hornum sér og hefur kvartað talsvert yfir áhorfendum sem eru í miklu stuði. Ryder-bikarinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Bandaríkin hafa verið með forystuna frá fyrsta degi og leiða eins og stendur með ellefu vinningum gegn fimm. Bandaríkin unnu fyrsta daginn 6-2 og svo gærdaginn 5-3 og standa núna með pálmann í höndunum. Þurfa einungis 3,5 vinninga í dag. Það er þó ekki öll nótt úti fyrir Evrópska liðið en það þarf að næla sér í 14,5 vinninga til þess að sigra. Í dag er leikið í tvímenningi, sem eru einfaldlega einvígi milli manna. Öll einvígin eru farin af stað og leiða Bandaríkin sem stendur í sjö einvígum af tólf. Welcome friends, it's #RyderCup Sunday pic.twitter.com/S96kgRRulM— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2021 John Rahm sem leiðir heimslistann hefur verið í vandræðum alla helgina og er þremur holum á eftir Scottie Scheffler þegar níu holur hafa verið leiknar í þeirra einvígi. Rahm hefur verið með allt á hornum sér og hefur kvartað talsvert yfir áhorfendum sem eru í miklu stuði.
Ryder-bikarinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira