Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Árbæ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. september 2021 06:05 Þrír karlmenn voru handteknir í gærkvöldi grunaður um líkamsárás. Vísir/Vilhelm Þrír karlmenn voru handteknir á tólfta tímanum í gærkvöldi grunaðir um líkamsárás í Árbæ. Mennirnir eru nú vistaðir í fangageymslum lögreglu fyrir rannsókn málsins. Einn maður var fluttur á slysadeild til aðhlynningar fyrir vistun en ekki er vitað um áverka. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Nokkuð virðist hafa verið um að vera á höfuðborgarsvæðinu í nótt en mörg brotanna, sem komu inn á borð lögreglu, tengdust ölvunarakstri. Ökumaður var stöðvaður á tíunda tímanum grunaður um ölvun við akstur. Þá var annar stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Afskipti voru höfð af ungum manni á óskráðri Vespu í hverfi 108 um klukkan 17:30 í gærkvöldi. Ungi maðurinn, sem er sautján ára gamall, reyndi að stinga af þegar lögreglan ætlaði að ræða við hann og játaði svo að vespan væri stolin. Lagt var hald á vespuna og foreldrar drengsins upplýstir um málið auk þess sem það var tilkynnt til Barnaverndar. Ofurölvi maður var handtekinn í hverfi 105 á sjötta tímanum í gærkvöldi og vistaður í fangageymslu. Þá voru afskipti höfð af ölvuðum manni á rafhlaupahjóli í sama hverfi rétt eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Maðurinn sást aka hjólinu fyrir bifreiðar og var nærri búinn að valda stórslysi. Hann var kærður fyrir að stýra hjóli undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var tilkynnt um umferðarslys á Kringlumýrarbraut þar sem ekið var á gangandi mann. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild en ekki er vitað um áverka. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Nokkuð virðist hafa verið um að vera á höfuðborgarsvæðinu í nótt en mörg brotanna, sem komu inn á borð lögreglu, tengdust ölvunarakstri. Ökumaður var stöðvaður á tíunda tímanum grunaður um ölvun við akstur. Þá var annar stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Afskipti voru höfð af ungum manni á óskráðri Vespu í hverfi 108 um klukkan 17:30 í gærkvöldi. Ungi maðurinn, sem er sautján ára gamall, reyndi að stinga af þegar lögreglan ætlaði að ræða við hann og játaði svo að vespan væri stolin. Lagt var hald á vespuna og foreldrar drengsins upplýstir um málið auk þess sem það var tilkynnt til Barnaverndar. Ofurölvi maður var handtekinn í hverfi 105 á sjötta tímanum í gærkvöldi og vistaður í fangageymslu. Þá voru afskipti höfð af ölvuðum manni á rafhlaupahjóli í sama hverfi rétt eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Maðurinn sást aka hjólinu fyrir bifreiðar og var nærri búinn að valda stórslysi. Hann var kærður fyrir að stýra hjóli undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var tilkynnt um umferðarslys á Kringlumýrarbraut þar sem ekið var á gangandi mann. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild en ekki er vitað um áverka.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor Sjá meira