„Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. september 2021 19:06 Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd er 95 ára. VÍSIR Hinni 95 ára Bertu Maríu þykir miður að sjá útganginn á sumu kjósendum nú til dags. Hún segir nauðsynlegt að fólk haldi í hátíðleikann þegar gengið er til kosninga og gagnrýnir joggingklædda kjósendur. Margir telja að hér á árum áður hafi fólk tekið kjördegi hátíðlega og flestir klæðst sínu fínasta pússi áður en haldið var á kjörstað. Hin 95 ára Bertha María segir að í dag hafi dregið úr hátíðleikanum. Við settumst niður með Berthu og fengum hana til þess að rifjar upp kjördaga hér á árum áður. „Það voru allir í fínum fötum og allir tóku þessu hátíðlega á sínum tíma. Fólk var alltaf klætt í sunnudagsfötin og gott ef við fengum ekki nýja lakkskó,“ sagði Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd, 95 ára. Hún segir að sú sé ekki raunin í dag og þykir miður hve margir hlaupa inn á kjörstað í jogginggallanum nú til dags. Heldur þú að fólk sé fínt í dag, klæði sig upp og taki þessu jafn hátíðlega? „Því miður ekki. Það hleypur bara inn og hugsar best að ljúka þessu af. En það á ekki að vera, mér finnst það ekki.“ „Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað.“ Heldur þú að það þurfi að halda í hátíðleikann? „Já. Mér finnst það, mér finnst það endilega.“ Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í kvöld? „Já ég á heila sérrí flösku frá því á jólunum. Ég ætla að bjóða upp á sérrí.“ Alþingiskosningar 2021 Eldri borgarar Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Margir telja að hér á árum áður hafi fólk tekið kjördegi hátíðlega og flestir klæðst sínu fínasta pússi áður en haldið var á kjörstað. Hin 95 ára Bertha María segir að í dag hafi dregið úr hátíðleikanum. Við settumst niður með Berthu og fengum hana til þess að rifjar upp kjördaga hér á árum áður. „Það voru allir í fínum fötum og allir tóku þessu hátíðlega á sínum tíma. Fólk var alltaf klætt í sunnudagsfötin og gott ef við fengum ekki nýja lakkskó,“ sagði Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd, 95 ára. Hún segir að sú sé ekki raunin í dag og þykir miður hve margir hlaupa inn á kjörstað í jogginggallanum nú til dags. Heldur þú að fólk sé fínt í dag, klæði sig upp og taki þessu jafn hátíðlega? „Því miður ekki. Það hleypur bara inn og hugsar best að ljúka þessu af. En það á ekki að vera, mér finnst það ekki.“ „Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað.“ Heldur þú að það þurfi að halda í hátíðleikann? „Já. Mér finnst það, mér finnst það endilega.“ Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í kvöld? „Já ég á heila sérrí flösku frá því á jólunum. Ég ætla að bjóða upp á sérrí.“
Alþingiskosningar 2021 Eldri borgarar Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira